Transkonan Eva verður fjallkonan í Hafnarfirði Eva Ágústa Aradóttir verður fjallkona Hafnarfjarðarbæjar á þjóðhátíðardaginn. Óformleg athugun leiðir í ljós að Eva Ágústa er fyrsta transkonan sem gegnir hlutverki fjallkonu við opinber hátíðarhöld. Hún segir heiðurinn vera mikinn. 17.6.2017 07:00
Reif sig upp úr þunglyndi og rugli Tónlistarmaðurinn Andri Fannar Kristjánsson, eða AFK, hefur gefið út sex laga EP-plötu þar sem hann semur um tímabilið þegar þunglyndi og eiturlyf tóku yfir. Nú er hann kominn á beinu brautina. 16.6.2017 08:00
Ferðamönnum fækkar mikið á Vestfjörðum Þrír hótelstjórar á Vestfjörðum eru uggandi yfir stöðunni og segja að gestir séu allt að 30 prósentum færri en í fyrra. Skandinavíubúar eru horfnir og ferðamenn kaupa sér ekki lengur mat á veitingastöðum og í sjoppum. 16.6.2017 07:00
Vill bæta stíginn út á Geldinganes Jóhann Walderhaug, húsasmiður til 50 ára, er ekki sáttur að stígurinn út í Geldinganes sé ekki nógu góður. 15.6.2017 09:00
Ótryggð verk Magnúsar í Grafarvogskirkju Eftirlifandi eiginkona Magnúsar, leirlistamaðurinn Kolbrún Björgólfsdóttir eða Kogga, vill að kirkjan tryggi verkin en kirkjan hefur ekki svarað erindum hennar. 15.6.2017 07:00
Listaverkin sem enginn hefur ánægju af lengur Útilistaverk í Reykjavík eru mörg hver að grotna niður vegna skemmda og sum þeirra jafnvel farin að rifna af undirstöðunum og orðin hættuleg vegfarendum. Listasafn Reykjavíkur fær eina milljón á ári til að halda við 148 verkum. 15.6.2017 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-2 | Bjarni Ólafur hetja Valsmanna | Sjáðu mörkin Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Val sigur á Breiðabliki með marki á síðustu stundu. 14.6.2017 22:00
Yfirmaður kanadískrar flugsveitar safnaði fyrir Umhyggju Hlaupið var býsna erfitt en þetta var samt algerlega einstakt tækifæri til að láta gott af sér leiða fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda, segir William Mitchell. 14.6.2017 09:00
Á fjórða þúsund manns í ósamþykktu húsnæði Búið er að kortleggja núverandi stöðu óleyfisíbúða á höfuðborgarsvæðinu. Mikil fjölgun í Hafnarfirði og Mosfellsbæ frá árinu 2008. Borgar- og bæjarstjórar hafa fengið upplýsingarnar. Mörg óleyfishús með eldvarnir í lagi. 13.6.2017 07:00