Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Transkonan Eva verður fjallkonan í Hafnarfirði

Eva Ágústa Aradóttir verður fjallkona Hafnarfjarðarbæjar á þjóðhátíðardaginn. Óformleg athugun leiðir í ljós að Eva Ágústa er fyrsta transkonan sem gegnir hlutverki fjallkonu við opinber hátíðarhöld. Hún segir heiðurinn vera mikinn.

Reif sig upp úr þunglyndi og rugli

Tónlistarmaðurinn Andri Fannar Kristjánsson, eða AFK, hefur gefið út sex laga EP-plötu þar sem hann semur um tímabilið þegar þunglyndi og eiturlyf tóku yfir. Nú er hann kominn á beinu brautina.

Ferðamönnum fækkar mikið á Vestfjörðum

Þrír hótelstjórar á Vestfjörðum eru uggandi yfir stöðunni og segja að gestir séu allt að 30 prósentum færri en í fyrra. Skandinavíubúar eru horfnir og ferðamenn kaupa sér ekki lengur mat á veitingastöðum og í sjoppum.

Ótryggð verk Magnúsar í Grafarvogskirkju

Eftirlifandi eiginkona Magnúsar, leirlistamaðurinn Kolbrún Björgólfsdóttir eða Kogga, vill að kirkjan tryggi verkin en kirkjan hefur ekki svarað erindum hennar.

Listaverkin sem enginn hefur ánægju af lengur

Útilistaverk í Reykjavík eru mörg hver að grotna niður vegna skemmda og sum þeirra jafnvel farin að rifna af undirstöðunum og orðin hættuleg vegfarendum. Listasafn Reykjavíkur fær eina milljón á ári til að halda við 148 verkum.

Á fjórða þúsund manns í ósamþykktu húsnæði

Búið er að kortleggja núverandi stöðu óleyfisíbúða á höfuðborgarsvæðinu. Mikil fjölgun í Hafnarfirði og Mosfellsbæ frá árinu 2008. Borgar- og bæjarstjórar hafa fengið upplýsingarnar. Mörg óleyfishús með eldvarnir í lagi.

Sjá meira