Tólf sambönd með tillögu um nýjan þjóðarleikvang Tólf sérsambönd ætla að leggja fram tillögu um nýjan þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir á íþróttaþingi ÍSÍ um helgina. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. 1.5.2019 12:30
Semenya tapaði og testosterónregla IAAF stendur Ólympíumeistarinn Caster Semenya tapaði dómsrmáli sínu gegn nýrri testosterónreglu alþjóða frjálsíþróttasambandsins IAAF. 1.5.2019 11:23
Bucks jafnaði metin gegn Boston Kevin Durant fór fyrir Golden State Warriors sem komust 2-0 yfir gegn Houston Rockets í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Milwaukee Bucks jafnaði seríuna við Boston Celtics í Austurdeildinni. 1.5.2019 11:03
Klopp: Bjóst ekki við að við yrðum svona góðir án Coutinho Philippe Coutinho mætir sínum gömlu félögum í Liverpool í fyrsta skipti í kvöld þegar Barcelona tekur á móti þeim rauðu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1.5.2019 10:00
Pochettino: Taktíkin var vitlaus Mauricio Pochettino segist hafa stillt taktíkinni vitlaust upp gegn Ajax í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 1.5.2019 08:00
Logi samdi lag um glæsimarkið Logi Tómasson er nýjasta stjarna íslenska fótboltans eftir að hafa skorað glæsimark gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi Max deildarinnar í fótbolta um helgina. 1.5.2019 06:00
Neyðist til að hætta í fótbolta 21 árs gamall Hinn 21 árs Nura Abdullahi, leikmaður ítalska félagsins Roma, hefur neyðst til þess að hætta í fótbolta að læknisráði. 30.4.2019 23:30
„Létum þá líta allt of vel út“ Tottenham tapaði fyrri undanúrslitaleiknum í Mestaradeild Evrópu gegn Ajax á heimavelli sínum í kvöld. 30.4.2019 23:00
HK áfram í deild þeirra bestu HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna eftir sigur á Fylki í umspilinu um laust sæti í deild þeirra bestu. 30.4.2019 21:26
Njarðvík sló tíu menn Fram út í framlengingu Njarðvík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í framlengdum leik í Safamýri. 30.4.2019 20:38