fréttamaður

Sylvía Hall

Sylvía er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Fimmtíu og sex ungmenni undir tvítugu, sem voru á sjúkrahúsinu Vogi í fyrra, höfðu sprautað sig með vímuefnum í æð. Um stækkandi hóp að ræða að sögn yfirlæknis á Vogi sem óttast að regluleg sprautufíkn sé að aukast almennt. Fjallað verður nánar um máliðí kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir.

Barnasafn fjarlægir muni í eigu Michael Jackson

The Children‘s Museum of Indianapolis í Indiana-fylki hefur ákveðið að taka þrjá muni úr sýningu safnsins í kjölfar útgáfu heimildamyndarinnar „Leaving Neverland“.

„Ég er hvorki karlkyns né kvenkyns“

Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.