Umfjöllun Þorsteins Joð og gesta fyrir Kínaleikinn
Þorsteinn Joð fékk góða gesti í myndver fyrir leik Íslands og Kína á HM í Brasilíu í gær - mæðgurnar Sigríði Sigurðardóttur og Guðríði Guðjónsdóttur sem og Ágústu Eddu Björnsdóttur, fyrrum landsliðskonu í handbolta.