Mikið að sjá fyrir veiðimenn á Fluguveiðisýningunni í gær. Fjölmenni var á Íslensku fluguveiðisýningunni sem fram fór í gær, miðvikudag, í Háskólabíó. Dagskráin var fjölbreytt og má þar nefna að Klaus Frimor kynnti veiðar á steelhead, fluguhnýtarar, þar á meðal Skúli Kristins og Engilbert Jensen, sýndu listir sínar og veiðibúðir og veiðileyfasalar kynntu vörur sínar. Veiði 22. mars 2018 17:25
Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Í dag hefst Íslenska Fluguveiðisýningin í Háskólabíói og þar verða ýmsir aðilar í veiðinni að kynna þjónustuna sína. Veiði 21. mars 2018 11:57
Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin þann 21. mars í anddyri Háskólabíós og þar verða allir helstu aðilar í sölu veiðileyfa og þjónustu til veiðimanna að kynna þar sem þeir eru að bjóða uppá fyrir sumarið sem allir veiðimenn bíða spenntir eftir. Veiði 19. mars 2018 10:14
Lausir dagar í Stóru Laxá bleytt færi í Stóru Laxá segja hana þá fallegustu sem hægt er að veiða. Veiði 12. mars 2018 14:05
Hítará fer í útboð Hítará er ein af vinsælustu veiðiám landsins og hefur verið innan SVFR um árabil en nýlega var auglýsing birt þess efnis að hún sé að fara í útboð. Veiði 12. mars 2018 09:43
Hrútafjarðará löngu uppseld Margar af laxveiðiánum eru langt komnar með að vera fullbókaðar fyrir sumarið og nokkrar þegar eða fyrir löngu uppseldar. Veiði 6. mars 2018 13:47
Iron Fly hnýtingarkeppni Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur. Veiði 2. mars 2018 10:24
Edda Dungal sæmd Gullmerki SVFR Aðalfundur SVFR var haldinn á laugardaginn og þar var kosið um þrjú stjórnarsæti ásamt því að nýr formaður tók við stjórnartaumunum. Veiði 26. febrúar 2018 09:42
Yfir 20 veiðisvæði komin í sölu Það er aðeins rétt rúmur mánuður í að veiðin hefjist og það skal engin velkjast í vafa um það að veiðimenn og veiðikonur landsins eru farin að hlakka til komandi tímabils. Veiði 21. febrúar 2018 12:05
Vefsalan opnuð hjá SVFR Veiðimenn eru þessa dagana í óðaönn að bóka veiðidaga fyrir komandi sumar og keppast veiðileyfasalar nú um að kynna þau svæði sem ennþá er hægt að komast að á. Veiði 20. febrúar 2018 10:27
Nokkrar kenningar um af hverju laxinn tekur fluguna Stangveiði er yndislegt sport og á sér svo ótrúlega margar hliðar sem halda veiðimönnum svo sannarlega við efnið. Veiði 15. febrúar 2018 10:22
Kynning á öllum framboðum til stjórnar SVFR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar næstkomandi og þar verður kosið til stjórnar félagsins. Veiði 12. febrúar 2018 11:28
Hrannar Pétursson býður sig fram til stjórnar SVFR Framboðsfrestur til kosninga til stjórnar SVFR rann út á laugardaginn 10. febrúar og nú þegar hafa tvö framboð verið tilkynnt. Veiði 12. febrúar 2018 09:07
Árni Friðleifsson gefur ekki kost á sér áfram Kosið verður um nýjan Formann SVFR á næsta aðalfundi en núverandi Formaður félagsins síðustu fjögur ár gaf út tilkynningu í gær þar sem hann tilkynnir að hann gefi ekki kost á sér áfram. Veiði 9. febrúar 2018 10:32
Haltu línunum vel við Þegar spurt er hvað af búnaðinum skiptir mestu máli í fluguveiði er nokkuð víst að veiðimenn séu sammála um það sem skiptir mestu máli. Veiði 7. febrúar 2018 11:44
Flugurnar sem allir vilja eiga Það er gaman að kíkja í veiðibækurnar í veiðihúsunum þegar mætt er í veiði og sjá hvaða flugur hafa verið að gefa dagana á undan. Veiði 31. janúar 2018 10:19
Heimilt að veiða fleiri hreindýr á þessu ári Heimilt verður að veiða allt að 1.450 dýr. Innlent 24. janúar 2018 12:11
Mikið sótt í urriðaveiðina á Þingvöllum Veiðisumarið 2018 hefst eftir rétt rúma tvo mánuði og sem fyrr byrjar tímabilið yfirleitt á því að veiðimenn kasta flugu fyrir sjóbirting og urriða. Veiði 23. janúar 2018 11:08
Dregið um veiðileyfi í Elliðaánum í kvöld Eitt að vinsælustu veiðisvæðum landsins og líklega sú á sem hvað flestir þekkja er Elliðaáin sem rennur í gegnum Reykjavík. Veiði 18. janúar 2018 11:03
Silungur í öllum regnbogans litum Hér á Íslandi erum við með oft ansi fallega liti og litbrigði á bleikju og urriða en það getur verið ansi mikill munur á litnum á milli vatna þó stutt sé á milli þeirra. Veiði 15. janúar 2018 11:58
„Tóku þurrfluguna í frosti“ Það er mikið beðið eftir fyrsta veiðidegi ársins og einhverjar hafa getað stytt biðina með því að grípa með sér stöng á ferðum erlendis og kastað fyrir fisk í framandi vötnum og ám. Veiði 12. janúar 2018 10:47
Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Þrátt fyrir að árið sé bara rétt hafið eru veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir veiðisumarið 2018. Veiði 9. janúar 2018 12:08
Jólaveiði á suðurslóðum Nú eru margir íslendingar staddir erlendis í sólarlöndum yfir jól og áramót og í þeim hóp má vafalaust finna nokkra sem horfa löngunaraugum á hafið með veiði í huga. Veiði 28. desember 2017 09:22
Sportveiðiblaðið er komið út Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og fróðleik fyrir veiðimenn og ala þá með áhuga á stang- og skotveiði. Veiði 28. desember 2017 08:57
Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik. Veiði 21. desember 2017 11:00
Fín skilyrði fyrir ísdorg Kuldinn sem herjað hefur á landsmenn síðustu daga er kannski ekki auðfúsugestur en það eru samt nokkrir sem fagna frosti. Veiði 11. desember 2017 14:18
Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Þrátt fyrir að næsta veiðitímabil hefjist ekki fyrr en 1.apríl á næsta ári eru veiðimenn komnir á fullt með að bóka sig fyrir næsta sumar. Veiði 23. nóvember 2017 08:37
Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Þrjár af fjórum helgum þar sem veiði er leyfð á rjúpum eru yfirstaðnar og aðeins ein helgi eftir. Veiði 13. nóvember 2017 09:34
Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land Það var fjölmennt á fjöllum um allt land um helgina þegar rjúpnaveiðar hófust og heilt yfir eru veiðimenn ánægðir með þessa fyrstu helgi. Veiði 30. október 2017 08:47
Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu Fyrsti veiðidagur þar sem heimilt er að ganga til rjúpna er á morgun og það verður að segjast eins og er að ekki spáir vel í veðri svona á fyrsta degi. Veiði 26. október 2017 11:06