
Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík
Það er meira sem hægt er að veiða en lax, bleikja og sjóbirtingur á stöng en við gleymum því stundum að það er stutt að fara í aðra veiði.
Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.
Það er meira sem hægt er að veiða en lax, bleikja og sjóbirtingur á stöng en við gleymum því stundum að það er stutt að fara í aðra veiði.
Undirritaður hefur veitt í Ytri Rangá síðan 2006 og það er eitt sem hefur breyst merkilega mikið síðustu ár í ánni.
Urriðaveiðin í Þingvallavatni er best á þessum árstíma og fram í lok maí en eins og veiðimenn vita er ekki verið að veiða neina stubba.
Það urðu margir ansi hissa þegar það veiddist regnbogasilungur í Minnivallalæk í opnun og var talið að um einstaka tilfelli væri að ræða.
Sjóbirtingsveiðin í Laxá í Kjós er farin af stað og byrjar eins og víða á landi mjög vel enda skilyrðin til veiða afskaplega góð.
Fræðslukvöld SVFR hafa verið mjög vel sótt í allan vetur en næstkomandi fimmtudag er komið að síðasta kvöldinu í vetur.
Vorveiði er hafin í Leirvogsá og Úlfarsá en báðar árnar eiga nokkuð sterka sjóbirtings stofna sem síðustu ár hafa bara vaxið.
Litlaá í Kelduhverfi fer stundum undir radar hjá veiðimönnum en þetta er engu að síður sú veiðiá sem á oft glæsilegustu opnanirnar á vorin.
Það er greinilegt að ekki eru allir með það á hreinu hvenær veiði hefst á sumum veiðisvæðum en sést hefur til veiðimanna þar sem veiði er ekki hafin.
Veiðisvæðið sem er í daglegu tali kallað ION svæðið er líklega eitt allra besta urriða veiðisvæði í heiminum.
Loksins eftir kaldan og langan vetur eru veiðimenn komnir á stjá en veiði hófst 1. apríl í ánum og var mjög víða ansi góð.
Það eru ekki mörg veiðisvæði þar sem aðeins ein stöng er leyfð, gott hús fylgir með og veiðivonin góð allt tímabilið.
Ólafur Tómas Guðbjartsson sem veiðimenn þekkja betur sem Óla í Dagbók Urriða ætlar að taka hóp í sannkallaða ævintýraferð í Norðlingafljót.
Kuldakastið sem hefur verið á landinu síðustu vikur gæti haft frekar leiðinleg áhrif á fystu daga og kannski vikur af veiðitímanum.
Það hefði mátt heyra saumnál detta þvílíkur var áhuginn á námskeiðinu Max Lax sem þeir Hrafn H. Hauksson og Sigþór Steinn Ólafsson héldu fyrir Kvennanefnd SVFR í kvöld.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur opnað almenna vefsölu en þar má sjá lausa daga á ársvæðum félagsins en þar á meðal eru Elliðaárnar.
Veiðifélagið Kolskeggur var að fara í gang með skemmtilegan leik þar sem verið er að leita eftir frásögnum veiðimanna um uppáhalds veiðistaðnum sínum.
Hver einasti veiðimaður og hver einasta veiðikona hefur örugglega einhvern tíman verið spurð að því hver sé uppáhalds veiðistaðurinn.
Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina VEIÐIHORNIÐ og SKOTGRUND - Skotfélag Snæfellsnes verður haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars 2023 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri.
Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er höfundur nokkurra af bestu veiðiflugum landsins.
Það hefur ekkert farið framhjá neinum sem er að kaupa veiðileyfi fyrir komandi tímabil að víða hafa veiðileyfi hækkað nokkuð mikið milli ára.
Nú er forúthlutun til félaga innan Stangaveiðifélags Reykjavíkur lokið og utan félagsmenn og konur geta nú skoðað hvað er í boði.
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er á dagskrá í dag 23. febrúar nk. kl. 18:00.
Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu.
Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins.
Það var ótrúlegt að sjá myndir af þeim flóðum sem geysuðu á flestum vatnasvæðum í vikunni en þessi flóð getas haft áhrif á laxveiðiárnar.
Ragnheiður Thorsteinsson er nýr formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur. Hún tekur við embættinu á næsta aðalfundi þar sem hún er ein í framboði.
Vorveiði hefst hjá flestum þeim veiðimönnum sem hana stunda með veiði á sjóbirting en hann getur verið mjög gráðugur á vorin.
Ríkisendurskoðandi segir formennsku eiginkonu sinnar í veiðifélaginu Laxá ekki hafa áhrif á hæfi sitt við vinnslu úttektar Ríkisendurskoðunar á sjókvíaeldi. Einnig segir hann að auglýsing frá árinu 2004 og störf í NASCO geri sig ekki vanhæfan.
Laxveiðimenn eru þessa dagana að bóka komandi sumar og þrátt fyrir einhverjar verðhækkanir gengur vel að selja veiðileyfi.