Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Stefnir í kuldalega veiðiopnun

Veiðitímabilið hefst 1. apríl en það er varla hægt að tala um að þá hefjist veiðisumar enda fátt sem minnir á sumar þessa dagana.

Veiði
Fréttamynd

Prófaðu þurrflugu í sjóbirting

Nú styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist en það er samkvæmt venju 1. apríl hvert ár sem veiðimenn mega byrja að egna fyrir þennan magnaða fisk.

Veiði
Fréttamynd

Allt á kafi í Veiðivötnum

Veiðivötn eru klárlega eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og það eru margir sem bíða með ofvæni eftir fyrsta veiðidegi þar.

Veiði
Fréttamynd

Vorveiðin komin á Veiða.is

Veiðileyfavefurinn Veida.is er fullur af skemmtilegum möguleikum fyrir vorveiði og nú þegar aðeins 31 dagur er til stefnu áður en veiðin hefst er um að gera að skoða hvað er í boði.

Veiði
Fréttamynd

Undrastund á Koteyrarbreiðu

Flestir veiðimenn hafa líklega upplifað stundir þar sem einhvern veginn allt virðist ganga upp, laxinn í tökustuði og gleðin í hámarki.

Veiði
Fréttamynd

Aðalfundur SVFR 2022

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00.

Veiði
Fréttamynd

Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar

Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina.

Veiði
Fréttamynd

Nám fyrir veiðileiðsögn

Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 3 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Veiði
Fréttamynd

Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu

Nú telja veiðimenn niður dagana fram að því að veiði hefst á ný en samkvæmt venju byrjar nýtt veiðitímabil 1. apríl hvert ár og það er heldur betur farið að styttast í þetta.

Veiði
Fréttamynd

Hvað á rjúpa að hanga lengi?

Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga.

Veiði
Fréttamynd

Norðurá enn fegurst áa

Bókin Niorðurá - Enn fegurst áa sem bókaútgáfan Sælukot gefur út er líklega ein af þeim bókum sem er skyldueign fyrir þá sem vilja kynnast Norðurá betur.

Veiði
Fréttamynd

Dagbók Urriða komin út

Ólafur Tómas Guðbjartsson hefur staðið við bakkann með veiðistöng í hönd við hvert tækifæri síðustu 30 ár og nú miðlar hann fróðleik í nafni Dagbókar urriða, meðal annars í sjónvarpsþáttum og hlaðvörpum og nú fyrir jólin kemur út veiðibókin Dagbók urriða.

Veiði
Fréttamynd

Veiði, von og væntingar

Þessi árstími er skemmtilegur fyrir bókaunnendur enda er hámark bókaútgáfunnar eins og venja er fyrir hver einustu jól.

Veiði
Fréttamynd

Líflegur markaður með villibráð

Þetta er sá árstími þar sem áhugafólk sem fagfólk leikur sér með villibráð í eldhúsinu og það er fátt eins gott og rétt elduð villibráð.

Veiði
Fréttamynd

Fish Partner með veiðiferðir erlendis

Veiðifélagið Fish Partner hefur hafið sölu á veiðiferðum erlendis. Um er að ræða veiði á mörgum af bestu veiðisvæðum heims þar sem allir geta fundið veiði og afþreyingu við sitt hæfi.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.