Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Greinar eftir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmann Viðreisnar.

Fréttamynd

Neyðin á Skaganum

Í fréttum vikunnar voru tvær fréttir þannig að margir vissu ekki hvort þeir ættu að hlæja eða gráta vegna yfirgengilegs skilningsleysis sem þar birtist.

Bakþankar
Fréttamynd

Ný kynni af fyrstu ástinni

Eyjan birti frétt fyrir nokkru um hlut foreldra í sænskum bókmenntum. Mömmur í sænskum bókmenntum eru hálfvonlausar, sjálfhverfar og taugaveiklaðar, eða látnar. Minna var sagt um stöðu pabbanna, en í sjálfu sér segir það heilmikið að um þá hafi ekki einu sinni verið fjallað.

Bakþankar
Fréttamynd

Fiðrildaáhrif í Afríku

Fiðrildavika Unifem hefur það einfalda markmið að varpa kastljósinu að þremur Afríkuríkjum þar sem gegndarlaust ofbeldi gegn konum hefur viðgengist. Fiðrildavikan hefur þann tilgang að vekja athygli á því að í Líberíu, Súdan og Kongó, er það regla fremur en undantekning að konur verða fyrir alvarlegu ofbeldi, þannig að sums staðar hefur mikill meirihluti kvenna upplifað upplifað kynferðislegt ofbeldi.

Bakþankar