Óður til amma og liðins tíma „Þetta átti bara að vera kafli í einni bók en svo rann á mig slíkt endurminningaræði að ég gat ekki stoppað,“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, alþingismaður og ljóðskáld, um ljóðabókina Eldhús ömmu Rún sem komin er út á vegum Uppheima. Menning 30. ágúst 2012 18:00
Airwaves listinn tilbúinn Búið er að tilkynna alla þá listamenn er koma fram á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í ár. Skipuleggjendur hátíðarinnar kynntu síðustu 78 listamennina er stíga á svið í október. Tónlist 30. ágúst 2012 17:00
Áhrif frá klúbbatónlist Önnur plata ensku poppsveitarinnar The xx kemur út 10. september. Eftirvæntingarnar eru miklar enda hlaut frumburðurinn mjög góðar undirtektir. Tónlist 30. ágúst 2012 16:00
Vantar fjögur hundruð hross Framleiðendur kvikmyndarinnar Hross eftir Benedikt Erlingsson hafa auglýst eftir fjögur hundruð hrossum og eitt hundrað manns fyrir tökur á stóru atriði þar sem stóðréttir verða endurvaktar í Þverárrétt í Borgarfirði. Menning 30. ágúst 2012 15:00
DJ Shadow sýnir gamla takta DJ Shadow er listamannsnafn Kaliforníubúans Josh Davis sem er þekktastur fyrir plötuna Entroducing sem kom út árið 1996 og er eitt af höfuðverkum instrúmental hip-hop tónlistarbylgjunnar sem oftast er kölluð trip-hop. Hún var áberandi á síðari hluta tíunda áratugarins hjá útgáfum eins og Ninja Tune og MoWax. Entroducing er algjört meistaraverk, marglaga samsuða af töktum og tónum, sem stundum birtist þegar spekúlantar velja bestu plötur sögunnar – eins og skrattinn úr sauðaleggnum innan um allar Bítla- og Radiohead-plöturnar. Tónlist 30. ágúst 2012 14:00
Hefur leit að horfnu fólki „Mér finnst óviðunandi að manneskja geti horfið sporlaust í okkar litla samfélagi,“ segir fréttakonan Helga Arnardóttir sem er að fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 þar sem umfjöllunarefnið er mannshvörf á Íslandi. Menning 30. ágúst 2012 12:00
Sprúðlandi spilamennska Eftir hlé steig sjálfur Jack Magnet á svið og ekki minnkaði spilagleðin við það nema síður væri. Gagnrýni 30. ágúst 2012 10:56
Sigur Rósar teppi uppseld á örskotsstundu "Það var gaman að flétta saman þessa tvo heima sem við hjá Farmers Market lifum og hrærumst í, tónlistar- og hönnunarheiminn,“ segir Jóel Pálsson tónlistarmaður um samstarfsverkefni Farmers Market og hljómsveitarinnar Sigur Rósar. Tónlist 30. ágúst 2012 10:00
Les aldrei glæpasögur Danski rithöfundurinn Jussi Adler-Olsen hefur slegið í gegn með bókum sínum um Deild Q í dönsku lögreglunni sem fæst við óupplýst sakamál. Hann er staddur hér á landi til að kynna verk sín og hitta íslenska lesendur. Menning 30. ágúst 2012 00:01
Gjöfult samband Eivør vann nýju plötuna, Room, með eiginmanni sínum Tróndi Bogasyni. Þau semja flest lögin og textana, saman eða hvort í sínu lagi. Gagnrýni 30. ágúst 2012 00:01
Saga skörungs sýnd Borgarinnan, leikrit Sögu Jónsdóttur leikkonu, verður frumsýnt í kvöld í Samkomuhúsinu á Akureyri. Menning 30. ágúst 2012 00:01
Kærkomið tækifæri fyrir tónlistarmenn Á tónleikunum koma fram evrópskir listamenn sem eiga það sameiginlegt að vera skipuleggjendur tónleika og forsvarsmenn tónlistarhátíða í sínum heimalöndum. Menning 30. ágúst 2012 00:01
Næsta plata epískari Upptökum er lokið á annarri plötu Suðurnesjasveitarinnar Valdimars. Söngvaranum Valdimari Guðmundssyni líst mjög vel á útkomuna. "Hún er kannski meira epísk heldur en fyrri platan en samt rökrétt framhald. Þetta eru stærri útsetningar og allt aðeins stærra,“ segir hann aðspurður. Tónlist 29. ágúst 2012 00:01
Movida Corona undankeppni Ekki missa af frábæru kvöldi þar sem rjóminn úr íslenskri danssenu sýnir sínar bestu hliðar. Tónlist 28. ágúst 2012 15:51
Tómas leikur lög af Laxness Tómas R. Einarsson og hljómsveit flytja tónlist tengda Halldóri Laxness á tónleikum á Jazzhátíð Reykjavíkur í Iðnó í kvöld. Tónlist 28. ágúst 2012 11:21
Stríðsáraandi hjá stórsveitinni Fyrstu tónleikar Stórsveitar Reykjavíkur í Hörpu fara fram næsta föstudag klukkan átta í Eldborg. Tónlist 27. ágúst 2012 21:00
Staður og stund Litirnir sem Ingólfur hefur valið eru á svipuðum stað í litapallettunni og litir í fyrri verkum hans þar sem hann málar á steinsteypta steina, og margir kannast við, en litaflöturinn hér er svipaður eða jafnstór og fyrrnefndir steinar. Gagnrýni 27. ágúst 2012 20:30
Einstakir djasstónar Dagskráin er vegleg á Reykjavík Jazz Festival í dag en hátíðin hófst á menningarnótt og stendur til fyrsta september. Tónlist 27. ágúst 2012 10:42
Feikileg pressa á tökustað Tökum á Hollywood-hasarmynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, lýkur í byrjun september en þær hófust í júníbyrjun. Menning 27. ágúst 2012 00:01
Ávaxtakarfan eins og þriðja barnið mitt "Það er mjög gaman að það sé loksins að líða að frumsýningu enda hefur Ávaxtakarfan verið eins og þriðja barnið mitt undanfarin ár," segir Kristlaug María Sigurðardóttir, framleiðandi og höfundur bíómyndarinnar Ávaxtakarfan sem verður frumsýnd næstkomandi föstudag. Menning 27. ágúst 2012 00:01
Betri en forverinn Í svona mynd skiptir þó mestu máli að hasarinn sé í lagi, og það er hann svo sannarlega hér. Sem fyrr er það Íslandsvinurinn Dolph Lundgren sem stelur senunni, Stallone og Statham smella betur saman en áður, Terry Crews á nokkur góð atriði og Schwarzenegger reytir af sér brandarana. Sumir eru fyndnir, aðrir dansa á línu pínlegheitanna. Þá átta ég mig ekki alveg á því hvert Stallone er að fara með alpahúfuna og yfirskeggið. Verður hann með lírukassa og lítinn apa í mynd númer þrjú? Gagnrýni 26. ágúst 2012 13:00
Four eftir fjögurra ára bið Fjórða plata ensku hljómsveitarinnar Bloc Party heitir einfaldlega Four. Strákarnir eru komnir með nýjan upptökustjóra upp á arminn sem og glænýtt útgáfufyrirtæki. Tónlist 26. ágúst 2012 00:01
Stundargaman Dætrasona Tónlist Dætrasona er léttleikandi sambland af kántrí, rokkabillýi og poppi. Textarnir, sem fjalla flestir um kvennafar, eru mjög húmorískir og skemmtilegir. Platan ber nafn með rentu. Dætrasynir eltast við stelpur út um allt land: Brú í Hrútafirði, Stykkishólmur, Heimaey, Bolungarvík, Staðastaður, Hallormsstaðaskógur og meira að segja Öskjuvatn eru allt sögusvið texta, að ógleymdri Sundahöfninni. Gagnrýni 25. ágúst 2012 21:00
Sveitamenn spila Brimbrettatónlist „Helsti draumurinn er að gefa út sjötommu, eða tveggja laga plötu. Það er útgáfuformið fyrir þessa tónlist,“ segir Ásmundur Svavar Sigurðsson í borgfirsku hljómsveitinni Brimsteinar. Tónlist 25. ágúst 2012 20:00
Niður með puntið! Brave er mikið sjónarspil eins og flest sem frá Pixar kemur, og þó söguþráðurinn virki ófrumlegur við fyrstu sýn er nálgunin augljóslega óhefðbundin séu hin femínísku gleraugu sett upp. Það er nánast eins og Disney-bákninu finnist það skulda heiminum afsökunarbeiðni vegna prinsessusnobbsins í gegnum tíðina, og viti menn, hin rytjulega og ódannaða Merida sem hér er fylgst með er langflottasta kvenpersóna sem sést hefur í teiknimynd lengi. Gagnrýni 25. ágúst 2012 16:00
ESB stjórnar ekki "Við höfum enn þá mjög gaman af þessu,“ segir Gunnar Bjarni, gítarleikari Jet Black Joe. Tónlist 25. ágúst 2012 12:30
Lag Ellýjar Vilhjálms endurútgefið Meðfylgjandi myndir voru teknar í upptökuverinu Stúdíó Sýrland í gær þar sem úrvalshópur söngvara tók upp glænýja útgáfu af lagi... Tónlist 25. ágúst 2012 09:15