Óskabyrjun á ferlinum Ásgeir Trausti Einarsson er ungur tónlistarmaður sem hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Gagnrýni 11. september 2012 14:00
Tekur við góðri beinagrind "Hingað til hef ég verið Robin í þessu dæmi. Ætli ég sé ekki bara orðinn Hvell-Geiri núna?“ veltir Ágúst Már Garðarsson fyrir sér, en hann hefur tekið við umsjón tónleikaraðarinnar Kaffi, kökur og rokk og ról af blaðamanninum Arnari Eggerti Thoroddsen, sem nemur nú tónlistarfræði í Edinborg. Tónlist 11. september 2012 12:00
Moses Hightower á tónleikum Gogoyoko Margt var um manninn á fimmtudaginn þegar Moses Hightower og Snorri Helgason komu fram á tónleikum í tónleikaröðinni gogoyoko wireless, sem gogoyoko heldur í samstarfi við Smirnoff. Moses Hightower gáfu nýverið út plötuna Önnur Mósebók. Meðfylgjandi myndir segja meira en mörg orð. Tónlist 11. september 2012 09:27
Rokkjötnar verða líklega endurteknir „Það kemur allt til greina en það er ekkert búið að ákveða neitt,“ segir Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld, spurður hvort Rokkjötnar verði endurteknir á næsta ári. Tónlist 11. september 2012 09:00
Lögin byrjuð að tínast inn „Við byrjuðum að taka á móti lögum fyrir undankeppni Eurovision síðastliðinn föstudag. Það er þegar farið að týnast inn og þar á meðal er komið eitt lag frá útlöndum. Lögin þurfa samt að vera frá Íslendingum komin að tveimur þriðju hlutum svo það þarf að athuga hvort það lag sé gjaldgengt í keppnina,“ segir Hera Ólafsdóttir hjá RÚV. Tónlist 11. september 2012 08:00
Beðmál í Blindrabókasafni "Mér finnst miklu skemmtilegra að lesa þessa bók en síðustu tvær bækur sem ég las, en það voru kennslubækur í leikfimi," segir Þórunn Hjartardóttir myndlistarkona, hljóðbókalesari og sjónlýsandi. Menning 10. september 2012 18:30
Sigurjón Kjartansson: Eins og að selja osta til Sviss Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur sjónvarpsþáttarins Réttar, kveðst afar ánægður með að tekist hafi að selja réttinn að þáttunum til bandarísks framleiðanda. Eins og greint var frá í morgun hefur NBC keypt réttinn að þáttunum. Framleiðendurnir sem standa að Homeland og 24 munu framleiða nýju þættina ef að því kemur að þeir verða gerðir. Menning 10. september 2012 11:47
Kaldur dagur í helvíti Fátt er verra fyrir spennutrylli en spennufall, en það er eiginlega besta orðið til að lýsa kvikmyndinni Frosti. Kynningarherferð myndarinnar lofaði nokkuð góðu þó hún hafi óneitanlega vakið upp minningar um Blair Witch-fyrirbærið sem tröllreið kvikmyndaiðnaðinum fyrir aldamót. Gagnrýni 10. september 2012 09:16
Bræðralag rokksins í Kaplakrika Það voru sannkallaðir maraþonrokktónleikar í íþróttahúsinu í Kaplakrika á laugardaginn. Gagnrýni 10. september 2012 09:16
Ný plata og þrennir tónleikar Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti gefur út sína fyrstu plötu, Dýrð í dauðaþögn, á þriðjudaginn. Tvö lög af henni, Leyndarmál og Sumargestir, hafa notið mikilla vinsælda í sumar og því er eftirvæntingin mikil. Tónlist 10. september 2012 09:16
Virðingarvottur til Kaffibarsins „Við getum kallað verkið virðingavott til Kaffibarsins. Ég hef verið fastagestur þar í fimmtán ár eða lengur,“ segir listamaðurinn Arnar Snær Davíðsson sem málaði verk framan á barborð Kaffibarsins. Menning 8. september 2012 09:00
Þyngri og seinteknari Sudden Hljómsveitin Sudden Weath-er Change vakti mikla athygli fyrir fyrstu plötuna sína, Stop! Handgrenade In The Name of Crib Death? understand? sem kom út árið 2009 og var meðal annars útnefnd bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum árið á eftir. Gagnrýni 8. september 2012 00:01
Bresku glæpasagnasamtökin stofna Íslandsdeild Aðeins níu deildir eru innan samtakanna og er Íslandsdeildin sú fyrsta utan Bretlands. Menning 7. september 2012 14:30
Heiður að fá að prófa leiklistina Hallur Ingólfsson tónlistarmaður fer með hlutverk í spennumyndinni Frosti sem frumsýnd verður í kvöld. Þetta er þriðja kvikmyndahlutverk Halls sem segist hafa ofsalega gaman af því að spreyta sig á leiklistinni. Menning 7. september 2012 14:00
Við ysta haf Tíminn hefur sett sitt mark á mannlífsminjar á Gjögri við Reykjarfjörð norður á Ströndum eins og myndir Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara bera vitni um. Menning 7. september 2012 11:00
Sjálfhverf samkoma eða tær snilld? Reykjavík Dance Festival var skipulagt og hugsuð með nokkuð öðru sniði en undangegnin ár. Í stað þess að vera saman safn danssýninga þar sem áhorfendur mæta til að sjá dansara og danshöfunda sýna verk sín þá var hátíðin í heild sinni ein stór „kóreógrafía“ undir nafninu: A Series of Event. Gagnrýni 7. september 2012 09:00
Flott fyrsta plata Futuregrapher LP er fyrsta plata Futuregraphers í fullri lengd, en hann á að baki nokkrar stuttskífur og EP-plötur, m.a. ambient-plötuna Tom Tom Bike sem kom út í fyrra (mjög flott) og plötuna Waterproof sem kom út í mars sl. en hana gerði hann í samstarfi við japanska tónlistarmanninn Gallery Six. Tónlist 7. september 2012 08:54
Syngur aftur með Cave Söngkonan Kylie Minogue hefur tekið upp nýja útgáfu af dúetti sínum með Nick Cave, Where the Wild Roses Grow. Tónlist 7. september 2012 08:54
Dr. Dre er ríkastur Dr. Dre er ríkasti rappari heims, samkvæmt tímaritinu Forbes. Kappinn þénaði 110 milljónir dollara síðastliðið ár, eða um 13,5 milljarða króna. Tónlist 7. september 2012 08:54
Fjör á frumsýningu Frosts Viðhafnarfrumsýning á kvikmyndinni Frost var haldin í Egilshöll á miðvikudagskvöld. Aðstandendur myndarinnar mættu á staðinn og horfðu á afraksturinn í góðra vina hópi. Menning 7. september 2012 08:54
Happdrættisvinningur að fá Orange-verðlaunin Nýverið kom út hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu skáldsagan Kona tígursins. Hún er fyrsta verk Téu Obreht, sem er fædd árið 1985. Menning 6. september 2012 18:00
Ætlar að safna hálfri milljón á vefsíðu Hljómsveitin Nóra ætlar að safna um hálfri milljón króna í gegnum vefsíðuna Pledgemusic.com. Peningarnir verða notaðir í gerð annarrar plötu sveitarinnar sem kemur út í haust. Tónlist 6. september 2012 17:30
Skáldatími í Melaskóla Rithöfundurinn Gerður Kristný ætlar að veita 5. bekkingum í Melaskóla tilsögn í að skrifa sögur næstu tvo mánuðina. Hún heitir skemmtilegum tímum. Menning 6. september 2012 17:00
Mikilvægt að styrkja barnabókamenningu Barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins verða veitt í sjötta sinn á morgun við hátíðlega athöfn. Þau eru að verðmæti 1,2 milljónir. Menning 6. september 2012 17:00
Karpað í körfunni Ávaxtakarfan, hið vinsæla barnaleikrit eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, er komið í bíó og fáum við að fylgjast með ævintýrum Mæju jarðarbers, Evu appelsínu og allra hinna ávaxtanna á hvíta tjaldinu, en stemningin í körfunni er súr, einelti er liðið og frekjan í ananasnum er óþolandi. Gagnrýni 6. september 2012 14:00
Happdrættisvinningur að fá Orange-verðlaunin Nýverið kom út hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu skáldsagan Kona tígursins. Hún er fyrsta verk Téu Obreht, sem er fædd árið 1985. Hún er yngsti rithöfundurinn sem hlýtur hin virtu Orange-bókmenntaverðlaun. Menning 6. september 2012 14:00
London næst á dagskrá "Ég verð með tónleika á þekktum klúbb sem heitir Voyage voyage. Þar eru haldin regluleg klúbbakvöld þar sem kynntir eru skandinavískir listamenn sem þeim þykir hvað mest spennandi þá stundina,“ segir íslenska poppstjarnan Daníel Óliver, sem er búsettur í Svíþjóð en heldur tónleika í London nú 27. september. Tónlist 6. september 2012 13:00
Tónelskir læknar stíga á svið í nýrri tónleikaröð „Við köllum þessa uppákomu Tónelskir læknar taka lagið,“ segir hjartalæknirinn Helgi Júlíus Óskarsson.„Við köllum þessa uppákomu Tónelskir læknar taka lagið,“ segir hjartalæknirinn Helgi Júlíus Óskarsson. Tónlist 6. september 2012 07:00
Rokk og raftaktar Stopover er ný tónleikaröð sem var hrundið af stað í Hörpu í vor, en að henni standa m.a. Kimi, Kex Hostel og Flugleiðir. Eins og nafnið bendir til gengur Stopover út á að fá hljómsveitir sem eru á leiðinni yfir Atlantshafið til þess að koma við í Reykjavík og spila á tónleikum. Gagnrýni 6. september 2012 00:01