Tóku myndbandið upp á VHS-tökuvél Davíð Berndsen frumsýndi nýtt myndband í gær. Hann er fluttur heim eftir dvöl í Portúgal. Barn og plata eru á leiðinni. Tónlist 9. janúar 2013 11:00
Framhaldið af Breaking Dawn verst allra - Razzie tilnefningarnar í heild sinni Líklegt þykir að framhald myndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn fái flest verðlaunin á Razzie verðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Þetta eru umdeild hlutskipti því að um er að ræða skammarverðlaun fyrir verstu mynd. Búið er að kynna tilnefningar en myndin er tilnefnd í flokknum Versta mynd, versti leikari, versta leikkona og versti leikstjóri svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunin verða svo afhent nokkrum dögum eftir að Razzie verða afhent, en tilnefningar til þeirra verðlauna verða kynntar á morgun. Menning 9. janúar 2013 10:01
Smáar en knáar tónlistarhátíðir Dagsetningar eru komnar á tvær íslenskar tónlistarhátíðir haldnar í sumar. Tónlist 8. janúar 2013 14:00
Furðulegasti rokkvarningur í heimi Hefur þú prófað Blur-ostinn, Rolling Stones-málmleitartækið eða Kiss-líkkistuna? Þegar moldríkir og miðaldra rokkarar hafa lítið fyrir stafni fara hlutir að gerast. Tónlist 8. janúar 2013 14:00
Mikill erlendur áhugi á Sónar-hátíðinni Um 250 manns hafa keypt miða í Hörpu erlendis frá. NME og Guardian mæta. Tónlist 8. janúar 2013 13:00
Annað ár úlfsins fram undan Árið 2012 var einstaklega gæfuríkt fyrir skagfirsku rappsveitina Úlfur Úlfur en þetta vinsæla tríó er staðráðið í að toppa sig tónlistarlega á nýja árinu. Tónlist 8. janúar 2013 10:00
Á góðri siglingu Rapparinn Epic Rain heldur áfram að víkka sjóndeildarhringinn. Þetta er mjög vel unnin plata, Jóhannes og félagar eru á góðri siglingu. Gagnrýni 7. janúar 2013 06:00
Dýrð í dauðaþögn er söluhæsta frumraunin Dýrð í dauðaþögn með Ásgeiri Trausta er söluhæsta frumraun íslenskrar tónlistarsögu á Íslandi þegar tölur yfir útgáfuárið eru skoðaðar. Tónlist 7. janúar 2013 06:00
Stórstjörnurnar ekki með neina stæla Stórglæsileg sveitin sveik engan með einlægum og flottum tónleikum. Hápunktur kvöldsins að mínu mati var lagið Mountain Sound, eitt frægasta lag hljómsveitarinnar, og salurinn kunni heldur betur að meta flutninginn á því. Gagnrýni 7. janúar 2013 06:00
Íslenska tónlistarárið Fimm íslenskar plötur fengu fimm stjörnur hjá gagnrýnendum Fréttablaðsins árið 2012. Þar af voru þrjár þeirra safnplötur. Hér fylgir yfirlit stjörnugjafar á íslenskum plötum sem voru dæmdar í Fréttablaðinu, alls 96. Næstum helmingur fékk fjórar stjörnur, Gagnrýni 5. janúar 2013 08:00
Plötusala dróst saman um 8% Salan árið 2012 var samt mjög góð. Ungir listamenn seldu meira en þeir eldri. Tónlist 4. janúar 2013 08:00
Tíu heitustu kvikmyndirnar 2013 Margar áhugaverðar kvikmyndir eru væntanlegar frá Hollywood árið 2013. Eins og oft áður eru framhaldsmyndir áberandi, þar á meðal Hangover Part III og sjötta Súperman-myndin. Menning 4. janúar 2013 08:00
Áhrif víða að á sterkri plötu Samúel Jón Samúelsson er einn af duglegri tónlistarmönnum landsins. Á síðastu tveimur árum hefur hann útsett og spilað á básúnu með fjölmörum hljómsveitum og listamönnum, til dæmis Hjálmum, Moses Hightower, Stórsveit Reykjavíkur, Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni, Páli Óskari og Ásgeiri Trausta. Sammi heldur líka úti eigin átján manna stórsveit og 4 hliðar er fjórða platan hennar. Hún er tvöföld og hefur að geyma tólf lög. Gagnrýni 4. janúar 2013 08:00
Pabbi passar Pascal Pinon Þær Jófríður og Ásthildur Ákadætur skipa dúettinn Pascal Pinon, sem sendi nýverið frá sér plötuna Twosomeness, en þær taka pabba með í tónleikaferðir. Tónlist 4. janúar 2013 08:00
Leikstýrir þýskri poppsöngkonu Helgi Jóhannsson gerir Eurovision-myndband fyrir söngkonuna Saint Lu. Menning 4. janúar 2013 08:00
DreamWorks tekur upp hér á Íslandi Mynd um Julian Assange tekin upp hér í janúar. Menning 3. janúar 2013 08:00
Nýtt nám hjá LHÍ í samstarfi við atvinnuleikhúsin í Reykjavík Listaháskóli Íslands byrjar með diplómanám á meistarastigi í leiktúlkun í haust. Menning 3. janúar 2013 08:00
Almennileg þriggja vasaklúta sýning Alvörustórsýning á klassísku verki. Svona á jólagóðgæti atvinnuleikhúss að vera. Gagnrýni 2. janúar 2013 12:00
Blóðug valdafíkn Ágeng sýning og skiljanleg sem áhugafólk um stríð, frið og leikhús ættu ekki að láta framhjá sér fara. Mikið úrvalslið leikara og leikstjórnin mjög leikaramiðuð. Það var hasar, það var blóð sem rann, það voru hugdettur um sjálfsfróun dyravarða, gjörnýting inn- og útgöngumöguleika, börn sem gáfu frá sér ýlfur og afhöggnir hausar í plastpokum. Gagnrýni 2. janúar 2013 12:00
Lék yfirmann konu sinnar "Hún gaukaði hinu og þessu að mér,“ svarar Jóhannes Haukur Jóhannesson sem lék Már Guðmundsson, seðlabankastjóra, með einstaklega eftirminnilegum hætti í áramótaskaupinu. Menning 2. janúar 2013 10:33
Gangnam Style áramót Psy, 35 ára, og rapparinn MC Hammer fluttu slagarann Gangnam Style á eftirminnilegan hátt á Times Squeare í New York í gærkvöldi. Flutninginn má sjá í myndskeiðinu hér að neðan: Tónlist 1. janúar 2013 13:15
Úr herbergi í stúdíó Sigur Rósar Rafhljómsveitin RetRoBot, sigurvegari Músíktilrauna 2012, gefur í dag út nýja lagið Insomnia og myndband við það. Tónlist 31. desember 2012 06:00
Endurfæðing Köngulóarmannsins Nýjasta hefti teiknimyndaseríunnar um Köngulóarmanninn markar kaflaskil í lífi persónunnar en þessi langlífa Marvel-hetja lætur lífið í tölublaðinu. Það er sjálfur erkióvinurinn, Doctor Octopus, sem tekur við. Menning 31. desember 2012 06:00
Saga lítilla heimóttarlegra karla Að Arnaldi ólöstuðum hlýtur Ísland í aldanna rás að teljast með bestu glæpasögum ársins. Að lesa bókina er dálítið eins og að spila morðgátuspilið Cluedo. Þar sem höfundar leitast ekki við að skýra orsakir hrunsins fellur það í skaut lesandans að púsla saman þeim vísbendingum sem liggja fyrir svo finna megi þann seka. Gagnrýni 31. desember 2012 06:00
Þrífa upp blóðið eftir Macbeth Jólasýningin Macbeth ein mesta þvottasýning Þjóðleikhússins frá upphafi. Menning 29. desember 2012 08:00
Hobbiti í Heiðmörk Það verður víst ekki af Hobbitanum tekið að vera ein allra stærsta mynd ársins, allavega ef tekið er mið af væntingum til myndarinnar, miðasölu og umfangi. Gamli splatter-kóngurinn Peter Jackson gerði ljómandi góðan þríleik úr Hringadróttinssögu J.R.R. Tolkien fyrir tíu árum. Auðvitað var tilvalið að hann leikstýrði Hobbitanum líka, en hann er byggður á samnefndri bók Tolkien frá árinu 1937. Gagnrýni 29. desember 2012 08:00
Veit allt um Vafninga Það er hægara sagt en gert að skrifa brandara sem höfða til allrar þjóðarinnar. Anna Svava Knútsdóttir hefur haft það hlutverk undanfarin fjögur ár, en hún segir starf handritshöfundar vera draumastarfið. Menning 29. desember 2012 08:00
Þátturinn sem allir horfa á Einn af hátindum íslenska sjónvarpsársins er Áramótaskaup Sjónvarpsins, en þar er gert grín að fréttnæmum atburðum líðandi árs. Skaupið er sýnt klukkan 22.30 á gamlárskvöld og eftirvæntingin er mikil, enda horfa um 80% þjóðarinnar á þáttinn. Menning 29. desember 2012 08:00
Leikhúsárið 2012: Íslenskur veruleiki á upp á pallborðið Ýmissa grasa kenndi á leikhúsárinu sem er að líða. Meðal þess sem upp úr stendur að mati Elísabetar Brekkan er leikur Unnar Aspar Stefánsdóttur í Eldhafi og velgengni íslenskra verka, svo sem Tengdó, Gullregns og Jónsmessunætur. Menning 28. desember 2012 14:00
Elektró-indí frá Árborg Retrobot er selfysskur kvartett ungra pilta sem vöktu talsverða athygli á árinu þegar þeir sigruðu Músíktilraunir. Þrátt fyrir að rekja uppruna sinn til Selfoss spilar Retrobot ekki sveitaballatónlist í neinum hefðbundnum skilningi – þótt sveitin hafi reyndar spilað á 800 Bar. Skömmu síðar brann 800 Bar. Gagnrýni 28. desember 2012 08:00