Íslenska glysrokksveitin Hetjurnar Glysrokkhljómsveitin Hetjurnar hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við að undirbúa nýtt lag og myndband. Einhverjir kunna að spyrja sig hver þessi hljómsveit er en hún er skipuð mörgum af þekktustu grínistum landsins til að vekja athygli á Mottumars sem hefst formlega á morgun. Tónlist 28. febrúar 2013 22:16
Innlifun með Thurston, Kim og Yoko Eitt af eftirminnilegustu atriðunum á Iceland Airwaves 2011 var Chimera-kvöldið í Norðurljósasal Hörpu. Þar kom Yoko Ono fram ásamt Plastic Ono Band, en einnig nokkur önnur nöfn sem tengjast útgáfunni sem sonur Yokoar, Sean Ono Lennon, stofnaði ásamt kærustunni Charlotte Kemp Muhl árið 2009. Tónlist 28. febrúar 2013 16:00
Pétur Ben heldur stórtónleika Pétur Ben kemur fram ásamt níu manna hljómsveit á útgáfutónleikum God's Lonely Man í Hafnarfirði á morgun. Tónlist 28. febrúar 2013 14:00
Blaðamaður á ystu nöf í lífi og starfi Kvikmyndin Þetta reddast verður frumsýnd annað kvöld. Þetta er fyrsta íslenska kvikmynd Barkar Gunnarssonar, sem byggir handritið á eigin reynslu. Menning 28. febrúar 2013 13:00
Syngur um hvernig það er að vera kona Þriðja plata ensku tónlistarkonunnar Kate Nash, Girl Talk, kemur út eftir helgi. Tónlist 28. febrúar 2013 12:30
Múm, MØ og Metz mæta Múm hefur bæst við dagskrá Iceland Airwaves í haust, en hljómsveitin gefur um svipað leyti út nýja plötu. Auk hennar bætast í hópinn Sin Fang, danska söngkonan MØ, elektrópoppkvartettinn Bloodgroup, gruggpönkararnir kanadísku í Metz, draumpoppararnir Young Dreams frá Noregi, hin reykvíska sveit Oyama og sænska söngkonan Sumie Nagano. Tónlist 28. febrúar 2013 12:00
Chris Cooper leikur „Græna púkann“ Óskarsverðlaunahafinn verður illmenni í næstu mynd um Köngulóarmanninn. Menning 28. febrúar 2013 10:01
Mumford tekur upp með Timberlake Marcus Mumford, höfuðpaur Mumford and Sons, og Justin Timberlake hafa verið að taka upp tónlist saman fyrir nýjustu kvikmynd Coen-bræðra. Myndin, sem heitir Inside Llewyn Davis, skartar Carey Mulligan, eiginkonu Mumfords, í einu aðalhlutverkanna og fjallar um tónlistarmann sem reynir að öðlast frægð og frama í New York á sjöunda áratugnum. Tónlist 28. febrúar 2013 07:00
Fegurðin í ljótleikanum Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi mannlýsingu þó verkið sé eflaust ekki allra. Gagnrýni 28. febrúar 2013 06:00
Taka upp kvikmynd á átta dögum Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Fiskar á þurru landi í stúdíói Sagafilm við Laugaveg en myndin verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV um páskana. Menning 27. febrúar 2013 11:00
Flytur í 300 fermetra Lucky Records flytur úr 67 fermetrum yfir í heila 300 í byrjun næsta mánaðar. Þar er meira pláss fyrir þær 20 til 30 þúsund vínylplötur sem eru til sölu. Tónlist 27. febrúar 2013 09:00
Hjónin rífast stundum á æfingum Hljómsveitin My Sweet Baklava frá Akranesi hefur gefið út sína fyrstu plötu sem nefnist Drops of Sound. Tónlist 26. febrúar 2013 18:00
David Byrne með tónleika í Hörpu Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Menning 26. febrúar 2013 16:40
Pörupiltarnir snúa aftur með þrjár aukasýningar Leikhópurinn Pörupiltar verður með þrjár aukasýningar á uppistandinu Homo erectus í Þjóðleikhúskjallaranum í mars. Uppistandið var sýnt síðastliðinn vetur við góðar undirtektir gagnrýnenda og áhorfenda. Menning 26. febrúar 2013 16:00
Frumsýningu Falsks fugls frestað í annað sinn Verður sýnd 19. apríl. Fyrst átti að frumsýna í janúar. Menning 25. febrúar 2013 20:00
All-þokkalega pottþétt! Stórfengleg upplifun þar sem öllum töfrum leikhússins er beitt. Ævintýraleg uppfærsla af Mary Poppins. Gagnrýni 25. febrúar 2013 17:00
Sagði Óskarinn vera algera hörmung Skemmtiatriðin á Óskarsverðlaunaafhendingunni í gær vöktu mikla athygli. Í einu þeirra birtist William Shatner, í hlutverki James T. Kirk, þar sem hann segir við Seth MacFarlane aðalkynni hátíðarinnar að Óskarsverðlaunin séu alger hörmung. Menning 25. febrúar 2013 14:34
Þetta er búið Ófyrirgefanleg afskræming á klassískri seríu. Banabiti Die Hard. Gagnrýni 25. febrúar 2013 14:00
Tölfræðingurinn hefur talað - Argo sigrar í kvöld Stórmynd bandaríska kvikmyndagerðarmannsins Ben Affleck, Argo, verður valin besta kvikmyndin á 85. Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Þetta eru niðurstöður tölfræðingsins Nate Silver. Menning 24. febrúar 2013 20:14
Ég er alls engin dúlla Sigríður Thorlacius er ein besta söngkona sinnar kynslóðar og hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína bæði með hljómsveitinni Hjaltalín og í ýmsum sólóverkefnum. Hún var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2012 sem söngkona ársins og samtali Tónlist 24. febrúar 2013 09:00
Vilja aðra Sónar-hátíð í Hörpu Stjórnendur Sónar í skýjunum með Ísland. Aðeins 500 útlendingar keyptu miða. Tónlist 23. febrúar 2013 16:00
Fór í sjö blaðaviðtöl í London á einum degi Fyrsta plata Ólafs Arnalds hjá útgáfurisanum Universal kemur út á mánudaginn. Tónlist 23. febrúar 2013 13:00
Spila á Aldrei fór ég suður Jónas Sigurðsson, Borko, Futuregrapher, Duro, Langi Seli og Skuggarnir, Oyama, Prinspóló og Ylfa hafa verið staðfest á rokkhátíðina Aldrei fór ég suður. Þetta er þriðjungur þeirra listamanna sem spila á hátíðinni og verður tilkynnt um hina síðar. Tónlist 22. febrúar 2013 22:00
Silence með margar útnefningar Hinn íslenskframleiddi söngleikur Silence líklegur til afreka á verðlaunhátíðum. Menning 22. febrúar 2013 20:00
Dýrð í dauðaþögn nefnd In the Silence á ensku Ásgeir Trausti stillir upp í útrás. John Grant þýddi textana á ensku. Tónlist 22. febrúar 2013 19:00
Útgáfutónleikar á LUV-deginum "Það hittist þannig á að í dag er LUV-dagurinn, sem er til minningar um frænda minn Hermann Fannar Valgarðsson, eða Heimma feita eins og hann var kallaður. Ég lofa því að það verður mikil ást og friður í loftinu á tónleikunum í kvöld," segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, sem heldur útgáfutónleika sína á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld. Tónlist 22. febrúar 2013 12:14
Bíómynd um Bruce Lee er í smíðum Fjallar um einvígi sem Lee háði við annan kung fu-meistara, Wong Jack Man. Menning 21. febrúar 2013 23:00
Gítargoðsögn stígur fram í sviðsljósið Johnny Marr, fyrrum gítarleikari The Smiths, gefur út sína fyrstu sólóplötu. Tónlist 21. febrúar 2013 21:00
Frábær Sónar-hátíð Það myndaðist góð stemning í Hörpu á Sónar-hátíðinni. Fólk flæddi á milli tónleikasviðanna fjögurra og allir virtust sáttir, enda var mikið af gæðatónlist í boði. Tónlist 21. febrúar 2013 20:00
Barnasálfræðingur kom með söguna Danska myndin Jagten segir frá manni sem er sakaður um barnaníð. Leikstjórinn Thomas Vinterberg fékk hugmyndina að handritinu frá sálfræðingi. Menning 21. febrúar 2013 19:00