Veröldin séð úr brúnum sófa Á mánudagskvöld kynnumst við bakgrunni Carls Carlssonar sem á sér dularfullar íslenskar rætur. Carl er persóna í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna, vinnufélagi Hómers. Sögusviðið færist til Íslands, hljómsveitin Sigur Rós sér um tónlistina í þættinum og k Menning 18. maí 2013 12:00
Skemmtileg lög um tilfinningar og dauða Sjötta plata The National, sem tók þátt í gjörningi listamannsins Ragnars Kjartanssonar í New York í byrjun maí, kemur út eftir helgi. Tónlist 16. maí 2013 16:00
Tökur á Sumarbörnum að hefjast Tökur eiga að hefjast í sumar á fjölskyldumynd sem ber vinnuheitið Sumarbörn. Myndin er komin langt í undirbúningi og hefur þegar fengið framleiðslustyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands upp á níutíu milljónir króna. Frumsýning verður líklega á næsta ári. Handritið er byggt á atvikum sem áttu sér stað á barnaheimilinu Silungapolli sem Reykjavík starfrækti hér árum áður. "Þessi mynd er búin að vera rosalega lengi í gangi. Það eru tíu ár síðan fyrsti handritastyrkurinn kom í þetta verkefni,“ segir leikstjórinn Guðrún Ragnarsdóttir. Bíó og sjónvarp 16. maí 2013 15:00
Dvalið í draumahöll borgarstjóra Hljóðupptaka af nætursvefni Jóns Gnarr borgarstjóra verður leikin í sífellu allan sólarhringinn í Höggmyndagarðinum í sumar þar til í ágúst. Menning 15. maí 2013 12:00
Þungarokksfræði í háskólanum "Námið er hluti af gráðu, svo það verður strangt. Þungarokk hefur sjaldan verið tekið alvarlega. En það er bara menningarleg túlkun,“ segir höfundur námsleiðarinnar. Tónlist 14. maí 2013 20:00
Hangir á hvolfi til að losna við ritstíflu Nýjasta bók Dans Brown kemur út í dag. "Við erum á of litlum markaði til að senda þýðanda út,“ segir Guðrún Vilmundardóttir hjá Bjarti en erlendir þýðendur þurftu að fara í lokaðar búðir til að fá aðgang að handritinu. Menning 14. maí 2013 15:00
Ekki annað í boði en að leika yngra fólk Kynslóðaskipti eru að verða í íslenskum stjórnmálum og yngra fólk að koma inn fyrir það eldra. Meðlimir Spaugstofunnar hafa ekki farið varhluta af þessu. Menning 14. maí 2013 13:00
Baltasar byrjaði skandinavíska spennumyndaæðið Baltasar Kormákur hratt af stað skandinavísku spennumyndaæði í Bandaríkjunum samkvæmt The New York Times, en blaðið fjallaði ítarlega um Baltasar á dögunum. Menning 13. maí 2013 15:53
Úr ferskeytlum í rapp "Ég fór um bekki hér og þar og kenndi börnum að semja ljóð. Ég byrjaði á því að láta þau finna orð sem þeim þóttu falleg og svo unnu þau út frá þeim. Ljóðin þurftu hvorki að vera rytmísk né rímuð,“ segir Arnljótur Sigurðsson tónlistarmaður sem kenndi grunnskólabörnum að semja ljóð, en kennslan var liður í barnamenningarhátíð Reykjavíkur sem fram fór dagana 23. til 28. apríl. Tónlist 13. maí 2013 15:00
Game of Thrones vann til áhorfendaverðlauna Þriðja þáttaröðin af Game of Thrones vann áhorfendaverðlaunin á sjónvarpsverðlaunahátíðinni sem haldin var í London í gærkvöld. Þetta voru einu verðlaunin sem áhorfendur gátu kosið um. Game of Thrones hafa verið sýndir víða um heim við miklar vinsældir, meðal annars hér á Íslandi. Þættir úr annarri og þriðju þáttaröðinni voru að stórum hluta til teknir upp á Íslandi. Bíó og sjónvarp 13. maí 2013 14:20
Creed valin versta hljómsveit tíunda áratugarins Lesendur Rolling Stone völdu tíu verstu hljómsveitirnar. Tónlist 13. maí 2013 09:30
Breikdans við klassíska tóna „Hópurinn er margfaldur heimsmeistari í breikdansi og þau tvinna saman breikdans og klassíska tónlist í þessu atriði. Þetta er mjög skemmtilegt og heillar breiðan aldurshóp,“ segir Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri Red Bull. Danshópurinn Flying Steps kemur hingað til lands í sumar á vegum Red Bull orkudrykkjarins. Tónlist 13. maí 2013 07:00
XXX Rottweiler hundar frumsýna nýtt myndband "Lagið er sönnun á því hvernig fullkomið lýðræði virkar, það eru allir í öllu, Rottweiler er bara kommúnistasjitt,“ segir Erpur Eyvindarson rappari en hin goðsagnakennda rappsveit, XXX Rottweiler hefur sent frá sér nýtt lag og myndband með því. Tónlist 11. maí 2013 17:41
Lifa í dagdraumunum Við erum bara dugleg að láta drauma okkar rætast,“ segja þau Svavar Pétur og Berglind í kór, sitjandi í eldhúsinu þar sem Bulsurnar urðu til, sötrandi kaffi með flóaðri mjólk eins afslöppuð og nokkur möguleiki er að vera. Þeim finnst eiginlega alveg út í hött að einhverjum þyki lífsstíll þeirra sérstakur. "Við erum sjúklegt draumórafólk og það er alltaf einhver hluti af dagdraumum okkar sem rætist, en sem betur fer ekki allir,“ segir Svavar. "Ekki það að okkur leiðist í raunveruleikanum. Við unum okkur bara vel í dagdraumunum.“ Menning 11. maí 2013 13:00
Skjaldborg fer fram í ágúst Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fer fram á Patreksfirði dagana 15. til 17. ágúst en ekki um hvítasunnuhelgina líkt og áður. Menning 11. maí 2013 07:00
Tvíhöfðabræður búa til glænýtt grín Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson sömdu grínatriði fyrir söfnunarþátt Landsbjargar sem verður sýndur í Sjónvarpinu í lok þessa mánaðar. Menning 11. maí 2013 07:00
Gaman að vinna með John Cusack Kvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðnason starfaði með John Cusack við tökur á The Numbers Station. Menning 11. maí 2013 07:00
Lúta eigin lögmálum Það er mikið um að vera í Frystihúsinu við Hafnarbraut þessa dagana. Þar býr og starfar ljósmyndarinn Spessi, sem á Listahátíð mun sýna í Ljósmyndasafninu myndir sem hann tók af mótorhjólaköppum í Kansas í Bandaríkjunum. Menning 11. maí 2013 00:01
Glæsileg dagskrá á Shorts & Docs-hátíðinni Við hvetjum lesendur til að gefa sér nokkrar mínútur til að skoða þessi skemmtilegu sýnishorn. Reykjavík Shorts & Docs-hátíðin stendur yfir þar til á fimmtudaginn í næstu viku og er af nægu að taka. Menning 10. maí 2013 12:45
Warwick með tónleika í júní Dionne Warwick stígur á svið í Eldborgarsal Hörpu 19. júní. Hún er ein þekktasta söngkona popptónlistarsögunnar. Tónlist 9. maí 2013 10:00
Yo La Tengo á Airwaves Bandaríska índírokksveitin Yo La Tengo hefur bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem verður haldin í fimmtánda sinn í haust. Tónlist 9. maí 2013 10:00
Hrollvekjur og heimildarmyndir Hrollvekjan Mama og heimildarmyndin Mission to Lars verða frumsýndar í bíóhúsum um helgina. Menning 9. maí 2013 08:00
Stutt- og heimildarmyndir í Paradís Bíóhátíðin Reykjavík Short & Docs hefst í dag. Menning 9. maí 2013 07:00
ESB tónleikar í tilefni af Evrópudeginum Í tilefni Evrópudagsins 2013 stendur Evrópustofa – upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi – fyrir hátíðartónleikum í Eldborgarsal Hörpu, laugardaginn 11. maí með Ungsinfóníu Evrópusambandsins og söngvurum frá Evrópsku óperumiðstöðinni undir stjórn hins virta hljómsveitarstjóra Laurent Pillot og er aðgangur ókeypis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Evrópustofu. Tónlist 8. maí 2013 14:23
Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. Menning 8. maí 2013 12:00
Fékk ljósmyndaverðlaun í Dubai Oscar Bjarnason vann til verðlauna fyrir norðurljósamynd frá Straumsvík. Menning 8. maí 2013 08:00
Skipuleggja hátíð á Stöðvarfirði Fjögur ungmenni setja á fót tónlistar- og menningarhátíðina Pólar í júlí. Menning 8. maí 2013 07:00
13 spora kerfi fyrir varúlfa Hressileg og vel skrifuð unglingasaga með sannferðugum persónum og skemmtilegri útfærslu á átökunum við fíkniefnaneyslu. Gagnrýni 7. maí 2013 17:00
"Það verður að hafa fyrir þessu“ Börkur Jónsson leikmyndahönnuður hlaut dönsku Reumert-verðlaunin á sunnudag fyrir leikmynd sína í sýningunni Bastarðar. Menning 7. maí 2013 17:00