Makamál

Makamál

🌹❤️👠💋💄🍒💔

Fréttamynd

57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“

„Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans.

Makamál
Fréttamynd

Lítur ekki við mönnum sem drekka ekki kaffi

„Þeir íslensku strákar sem ég hef deitað eru svo logandi hræddir við skuldbindingar að það er varla hægt að bjóða þeim á almennileg stefnumót. Þeir gefa sér varla tíma til að kynnast. Væri til í deitmenningu í takt við þættina Sex and the City,“ segir Jóndís Inga Hinriksdóttir í viðtali við Makamál. 

Makamál
Fréttamynd

Um helmingur segist ekki sofa í faðmlögum

Í spurningu síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis í hvernig stellingu þeim finnist best að sofa með maka sínum. Svefn í faðmlögum, hvort sem það er í teskeið, matarskeið eða gamli góði gaffallinn, virðist höfða til rétt rúmlega helmings lesenda.

Makamál
Fréttamynd

Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn

„Laugardagar voru í miklu uppáhaldi því þá var hakk og spaghetti. Amma gerði líka alltaf kartöflumús með rosalega mikið af sykri. Það var ekkert eðlilega gott,“ segir matreiðslumeistarinn Axel Björn Clausen í viðtalsliðnum Matarást. 

Makamál
Fréttamynd

„Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“

„Að mínu mati eru ekki til neinar dæmigerðar framhjáhalds týpur, það er í raun og veru mýta. Ég sé það í meðferðarvinnu að sá sem heldur framhjá gerir það ekkert endilega aftur,“ segir Björg Vigfúsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Eva Ruza: „Hann hefur farið vel með hjartað mitt“

„Sumarið leggst alltaf vel í þessa gellu. Ég spennist öll upp á vorin yfir því að geta afklætt mig aðeins og gengið um á sandölum. Ég held að ég gleymi því alltaf smá að ég bý á Íslandi og ég er ekkert að fara að labba hálfber um bæinn,“ segir Eva Ruza í viðtali við Makamál. 

Makamál
Fréttamynd

„Flest stefnumótin okkar eru á fjöllum“

Árið 2020 var ár stórra breytinga í lífi Þórdísar Valsdóttur fjölmiðlakonu. Í lok árs kynntist hún ástinni sinni Hermanni Sigurðssyni ljósmyndara og prentsmið og er augljóst að sjá að hér fer ástfangið og hamingjusamt par.

Makamál
Fréttamynd

Sefur þú yfirleitt nakin(n) eða í nærfötum/náttfötum?

Svefnvenjur fólks eru misjafnar, hvort sem það er rútínan fyrir svefn, lengd svefnsins eðasvefnaðstæður.Svefn og svefnvenjur eru eitt helsta rannsóknarefni samtímans en þaðer óumdeilt að góður svefnermjög mikilvægur þáttur í heilsusamlegu lífi.

Makamál
Fréttamynd

Þurfti að grátbiðja um keisaraskurð í þriggja daga fæðingu

„Fyrst um sinn hugsaði ég að uppköstin tækju enda eftir tólf vikur, síðan tuttugu vikur og þannig hélt ég áfram að telja. Að lokum var ég farin að segja í gríni að ég vissi allavega að ég yrði hætt að kasta upp eftir fjörutíu vikur,“ segir Svava Guðrún Helgadóttir í viðtali við Vísi. 

Makamál
Fréttamynd

Leiðir þú eða kyssir maka þinn á almannafæri?

Að sýna ástúð á almannafæri er ekki fyrir alla og misjafnt hvað fólki finnst viðeigandi í þeim málum. Eðlilega skipta aðstæður og umhverfi máli hverju sinni en einnig hefur fólk mjög mismunandi þörf á því að sýna og tjá ástúð sína og hrifningu líkamlega.

Makamál
Fréttamynd

Trúnaðarvinir af gagnstæðu kyni ekki alltaf vel séðir í samböndum

Góður vinur er gulli betri og er fátt dýrmætara í lífinu en að eiga nána og trausta vini til að deila með gleði, sorgum, sigrum eða raunum. Sönn vinátta er yfirleitt sú vinátta sem endist út lífið hvort sem það eru vinir sem hafa fylgt okkur frá æsku eða fólk sem við kynnumst í gegnum leik og störf seinna á lífsleiðinni. 

Makamál