Fyrsta blikið: „Nei, ég bý ekki með pabba þínum“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. ágúst 2021 14:44 Gleðisprengjan Sigga Hrönn stal senunni í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. Skjáskot Fyrsti þáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins var sýndur síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Í þættinum eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem eru svo paraðir saman á blind stefnumót. Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir, eða Sigga Hrönn eins og hún er oftast kölluð, stal senunni með vægast sagt hressandi ísbrjóti í fyrsta þættinum. Sigga Hrönn var pöruð við málarameistarann Ágúst Þór Guðmundsson sem oftast er kallaður Gústi. Eins og flestir tengja við getur verið stressandi að hitta bláókunnuga manneskju í fyrsta skipti á stefnumóti og stundum flókið að byrja samræðurnar. Hér byrjar stefnumótið á almennum, kurteisislegum spurningum um búsetu sem taka óvænta beygju. Klippa: FYRSTA BLIKIÐ - 1. þáttur. 1. Hvar býrðu? Þó svo að ekki hafi kviknað á rómantískum blossum þetta kvöld voru þau bæði ánægð með reynsluna sem og félagsskapinn. Hrós eru yfirleitt kærkomin, hvernig sem aðstæður eru, og þá sérstaklega í svo óvenjulegum aðstæðum eins og þessum. Sigga Hrönn og Gústi geisluðu bæði af einlægni eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: FYRSTA BLIKIÐ - 1. þáttur Þú stendur þig mjög vel Samkvæmt nýjustu upplýsingum eru bæði Sigga Hrönn og Gústi einhleyp og í leit að ástinni og auðvitað rétta dansfélaganum. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér. Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. 26. ágúst 2021 15:30 Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Þetta eru einhleypu einstaklingarnir sem fara á stefnumót í Fyrsta blikinu í kvöld 27. ágúst 2021 18:10 Mest lesið Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Makamál Sölvi lætur sig gráta til að líða betur Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Ég passaði bara ekki inn í mig“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin Makamál Fleiri fréttir Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir, eða Sigga Hrönn eins og hún er oftast kölluð, stal senunni með vægast sagt hressandi ísbrjóti í fyrsta þættinum. Sigga Hrönn var pöruð við málarameistarann Ágúst Þór Guðmundsson sem oftast er kallaður Gústi. Eins og flestir tengja við getur verið stressandi að hitta bláókunnuga manneskju í fyrsta skipti á stefnumóti og stundum flókið að byrja samræðurnar. Hér byrjar stefnumótið á almennum, kurteisislegum spurningum um búsetu sem taka óvænta beygju. Klippa: FYRSTA BLIKIÐ - 1. þáttur. 1. Hvar býrðu? Þó svo að ekki hafi kviknað á rómantískum blossum þetta kvöld voru þau bæði ánægð með reynsluna sem og félagsskapinn. Hrós eru yfirleitt kærkomin, hvernig sem aðstæður eru, og þá sérstaklega í svo óvenjulegum aðstæðum eins og þessum. Sigga Hrönn og Gústi geisluðu bæði af einlægni eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: FYRSTA BLIKIÐ - 1. þáttur Þú stendur þig mjög vel Samkvæmt nýjustu upplýsingum eru bæði Sigga Hrönn og Gústi einhleyp og í leit að ástinni og auðvitað rétta dansfélaganum. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. 26. ágúst 2021 15:30 Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Þetta eru einhleypu einstaklingarnir sem fara á stefnumót í Fyrsta blikinu í kvöld 27. ágúst 2021 18:10 Mest lesið Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Makamál Sölvi lætur sig gráta til að líða betur Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Ég passaði bara ekki inn í mig“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin Makamál Fleiri fréttir Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. 26. ágúst 2021 15:30
Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42
Þetta eru einhleypu einstaklingarnir sem fara á stefnumót í Fyrsta blikinu í kvöld 27. ágúst 2021 18:10