Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 101-79 | Sannfærandi hjá Keflavík Amin Stevens fór mikinn þegar Keflavík vann 22 stiga sigur, 101-79, á Tindastóli í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:00
Matthías Orri: Líður eins og við getum ekki unnið Matthías Orri Sigurðarson átti fínan leik fyrir ÍR í kvöld sem dugði þó ekki til í þriggja stiga tapi gegn Grindavík. Matthías var gagnrýninn á ÍR-liðið í leikslok. Körfubolti 3. nóvember 2016 21:53
Grindvíkingar ekki lengi að finna nýjan þjálfara Grindavík var ekki lengi að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Körfubolti 3. nóvember 2016 20:16
Reggie Dupree fær áminningu en ekki leikbann fyrir að kasta svitabandinu hans Shouse Reggie Dupree getur tekið þátt í leik Keflavíkur og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þrátt fyrir að hafa verið rekinn út úr húsi í síðasta leik Keflavíkurliðsins. Körfubolti 3. nóvember 2016 14:30
Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. Körfubolti 3. nóvember 2016 13:30
Fannar hefði skammað hann langt fram á kvöld Klúður ársins í NBA-deildinni er þegar komið. Körfubolti 3. nóvember 2016 09:30
Westbrook með skotsýningu gegn Clippers Aðeins meistarar Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder eru ósigruð í NBA-deildinni. Körfubolti 3. nóvember 2016 07:30
Curry: Allen er besta skytta sögunnar Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert. Körfubolti 2. nóvember 2016 23:30
Grindvíkingar í þjálfaraleit Björn Steinar Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2. nóvember 2016 23:20
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 72-68 | Snæfell batt enda á sigurgöngu Keflavíkinga Snæfell jafnaði Keflavík að stigum á toppi Domino's deildar kvenna með fjögurra stiga sigri, 72-68, í leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2016 22:30
Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2016 21:08
Leifur dæmir Evrópuleiki tvö kvöld í röð Körfuknattleiksdómarinn snjalli Leifur S. Garðarsson er kominn til Svíþjóðar þar sem hann dæmir leiki í Evrópukeppni næstu tvö kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2016 17:45
Jón Arnór gæti spilað með KR fyrir áramót Besti körfuboltamaður þjóðarinnar er í endurhæfingu eftir meiðsli og vonast til að spila í Domino's-deildinni á fyrri hluta mótsins. Körfubolti 2. nóvember 2016 13:15
NBA-liðin náðu ekki sambandi við Pétur sem var að spila heima á Íslandi Íslenski NBA-leikmaðurinn Pétur Guðmundsson var í skemmtilegu viðtali hjá "The Handle Podcast“ þar sem var farið vel yfir magnaðan feril hans. Körfubolti 2. nóvember 2016 12:00
Cleveland með fullt hús og Golden State á flugi Bestu lið deildarinnar skoruðu bæði mikið í nótt á meðan San Antonio tapaði sínum fyrsta leik í vetur. Körfubolti 2. nóvember 2016 07:30
Ein besta skytta sögunnar lætur staðar numið Ray Allen tilkynnti í dag að hann hefði lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Körfubolti 1. nóvember 2016 23:00
Dýrt spaug að kasta munnstykkinu sínu í NBA DeMarcus Cousins, miðherji Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, fékk fínustu sekt eftir framkomu sína í leik á móti Minnesota Timberwolves um helgina. Körfubolti 1. nóvember 2016 16:30
Ætti núna að eiga nóg fyrir sautján systkini sín Steven Adams, miðherji Oklahoma City Thunder, er búinn að framlengja samning sinn við félagið og þarf ekki mikið að kvarta yfir launaseðlinum sínum næstu fjögur árin. Körfubolti 1. nóvember 2016 15:00
Leikmenn Lakers þorðu ekki að gista á draugahóteli Tveir leikmenn Lakers þorðu ekki á hótelið en Heimsfriður sagði draugana hafa snert sig. Körfubolti 1. nóvember 2016 14:00
LeBron og Russell bestir í fyrstu viku NBA | Sjáið flottustu tilfþrif vikunnar LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder voru valdir bestu leikmennirnir í NBA-deildinni í körfubolta í fyrstu vikunni á nýju tímabili. James var bestur í Austurdeildinni en Westbrook bestur í Vesturdeildinni. Körfubolti 1. nóvember 2016 11:30
Nautin frá Chicago byrja veturinn vel Chicago Bulls er búið að vinna alla þrjá leiki sína í NBA-deildinni og í nótt valtaði liðið yfir Brooklyn Nets, 118-88. Körfubolti 1. nóvember 2016 07:30
Sú stigahæsta elskar það að spila vörn Stigahæsti íslenski leikmaður Domino's-deildar kvenna er aðeins átján ára gamall og hefur næstum því þrefaldað meðalskor sitt frá því í fyrra. Emelía Ósk Gunnarsdóttir og ungu stelpurnar í Keflavík eru á toppnum í deildinni þar sem táningar liðsins eru í aðalhlutverki. Körfubolti 1. nóvember 2016 06:00
Bjóða Tim Duncan velkominn í ljúfa lífið | Sjáið þessa auglýsingu Tim Duncan lagði skóna á hilluna í sumar eftir magnaðan nítján ára feril með San Antonio Spurs í NBA-deildinni þar sem hann varð meðal annars NBA-meistari fimm sinnum. Körfubolti 31. október 2016 18:30
Friðrik Ingi þjálfar 18 ára landslið karla og Einar Árni er yfirþjálfari Körfuknattleikssamband Íslands hefur ráðið þjálfara fyrir yngri landsliðin sín á næsta ári en framundan er stærsta landsliðssumar í sögu KKÍ. Friðrik Ingi Rúnarsson tekur aftur við átján ára landsliði karla átján árum eftir að hann þjálfaði liðið síðast. Körfubolti 31. október 2016 16:30
Sannkölluð "Magic-byrjun“ hjá Russell Westbrook Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Körfubolti 31. október 2016 13:30
Durant og Curry sáu um Phoenix Stjörnurnar í Golden State voru í stuði í gær er Golden State vann fínan sigur á Phoenix. Körfubolti 31. október 2016 07:05
Meistararnir fara vel af stað | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 30. október 2016 10:56
Körfuboltakvöld: "Þú getur ekki kennt stærð" Strákarnir í Körfuboltakvöldi tóku þær fyrir í þætti sínum í gær hversu lítið Þór Akureyri leitar í átt að Trygga Snæ Hlinasyni, miðherja liðsins. Körfubolti 30. október 2016 08:00
Körfuboltakvöld: "Þetta var ekkert að kveikja í lukkudýrinu" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Kjartan Atli Kjartansson hafa gaman af Kananum í liði Skallagríms, Flenard Whitfield. Körfubolti 29. október 2016 23:30
Körfuboltakvöld: "Mönnum er eitthvað illt í hnjánum" Liðurinn Fannar skammar er afar vinsæll í körfuboltaþættinum Körfuboltakvöld, en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær. Körfubolti 29. október 2016 14:15