Curry svaraði 0-10 leiknum með nýju þriggja stiga meti | Myndband Stephen Curry bætti eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í NBA-deildinni í sigurleik á móti New Orleans Pelicans. Körfubolti 8. nóvember 2016 07:00
Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. Körfubolti 7. nóvember 2016 23:36
Miklu minna um skvettur hjá Skvettubræðrum í vetur Golden State Warriors vann í fyrravetur fleiri leiki en nokkurt annað lið í NBA-sögunni og fékk síðan til sín einn besta leikmann deildarinnar í sumar. Breytingarnar eru ekki að hafa góð áhrif á Skvettubræðurna. Körfubolti 7. nóvember 2016 23:15
Valsmenn slógu Dominos-deildarlið Snæfells út úr bikarnum | Úrslit kvöldsins 1. deildarlið Valsmanna er komið áfram í 16 liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Domino´s deildarliði Snæfells, 74-63, á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 7. nóvember 2016 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 97-91 | Keflvíkingar með frábæra endurkomu Keflvíkingar eru komnir áfram í sextán liða úrslit Maltbikarsins í körfubolta eftir sex stiga endurkomusigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 97-91, í Keflavík í kvöld. Körfubolti 7. nóvember 2016 21:00
25 ár síðan Magic Johnson sjokkeraði heiminn | Myndband 7. nóvember 1991, eða fyrir nákvæmlega 25 árum síðan, varpaði NBA-körfuboltamaðurinn Magic Johnson sprengju inn í íþróttalíf Bandaríkjanna og alls heimsins. Körfubolti 7. nóvember 2016 20:15
Njarðvíkingar mæta með leynigest í Keflavík í kvöld Hjörtur Hrafn Einarsson snýr aftur í lið Njarðvíkur í kvöld þegar liðið heimsækir nágranna sína í Keflavík í 32 liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Körfubolti 7. nóvember 2016 18:37
Ólögleg sigurkarfa Grindavíkur skellti Stjörnunni í bikarnum | Myndband Karfan sem kom Grindavík áfram í Maltbikarnum átti ekki að standa. Körfubolti 7. nóvember 2016 12:15
Loksins vann Dallas | Myndbönd Dallas Mavericks er komið á blað í NBA-deildinni í körfubolta eftir skelfilega byrjun á tímabilinu. Körfubolti 7. nóvember 2016 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 86-82 | Ótrúlegar lokasekúndur er Grindavík fór áfram Grindavík er komið í 16-liða úrslit Maltbikars karla eftir ótrúlegan sigur, 86-82, á Stjörnunni í Mustad-höllinni í kvöld. Körfubolti 6. nóvember 2016 22:00
Þórir með þrefalda tvennu í stórsigri KR | Fjölnismenn með öruggan sigur Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, Tóti Túrbó, fór á kostum í öruggum 111-53 sigri KR á Gnúpverjum í 32-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta í kvöld en á sama tíma komst Fjölnir í 16-liða úrslit eftir sigur á ÍA. Körfubolti 6. nóvember 2016 20:58
Körfuboltakvöld: Það var hiti í Breiðholtinu Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi rýndu í leik ÍR og Grindavíkur í Hertz-hellinum fyrir helgi en það var hiti í mönnum um tíma og virtist ætla að sjóða upp úr um tíma. Körfubolti 6. nóvember 2016 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. Körfubolti 6. nóvember 2016 18:30
Snæfell í 8-liða úrslitin eftir nauman sigur Það var háspenna þegar Snæfell tók á móti Val á Stykkishólmi í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leiknum lauk með naumum sigri Snæfells 79-76. Var það lokasprettur Snæfells sem tryggði sigurinn. Körfubolti 6. nóvember 2016 17:54
KR-kempurnar urðu bensínlausar gegn Stólunum | Þór og Haukar b í 16-liða úrslitin KR B, skipað fyrrum leikmönnum KR, fékk 38 stiga skell 101-63 gegn Tindastól í 32-liða úrslitum Malt-bikarsins í körfubolta í dag en þeim tókst að halda í við Stólana framan af en virtust einfaldlega verða bensínlausir í seinni hálfleik. Körfubolti 6. nóvember 2016 17:35
Körfuboltakvöld: Stjórnir ættu að standa í lappirnar og neita vælandi krökkum Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu ákvörðun Grindvíkinga að reka Björn Steinar Brynjólfsson í þætti föstudagsins en Birni var sagt upp störfum í vikunni og opinbera skýringin var sú að hann hefði misst leikmannaklefann. Körfubolti 6. nóvember 2016 12:30
LeBron komst upp fyrir Hakeem í sigri | Myndbönd LeBron James komst inn á listann yfir tíu stigahæstu leikmennina í sögu NBA-deildarinnar í naumum 102-101 sigri Cleveland Cavaliers á Philadelphia 76ers í nótt.x Körfubolti 6. nóvember 2016 11:00
Körfuboltakvöld: Framlenging | „Ég skal syngja þetta, nei, nei nei.“ Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær og voru að vanda fimm málefni tengd deildinni rædd í lok þáttar. Körfubolti 5. nóvember 2016 23:30
157 leikja hrina Curry með þriggja stiga körfu á enda Eftir 157 leiki í röð með þriggja stiga körfu mistókst verðmætasta leikmanni deildarinnar, Steph Curry, að setja niður þrist í óvæntu tapi gegn Lakers í nótt en hann hitti ekki úr einu skoti í tíu tilraunum. Körfubolti 5. nóvember 2016 22:00
Körfuboltakvöld: Ekki hægt að kenna vilja Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu Amin Khalil Stevens, leikmann Keflavíkur í þætti gærkvöldsins en hann hefur farið á kostum með liðinu, sérstaklega í sigurleikjum. Körfubolti 5. nóvember 2016 20:45
Körfuboltakvöld: Löngunin er engin að verja þetta skot Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi voru afar krítískir á spilamennsku Mamadou Samb, miðherja Tindastóls, í leiknum gegn Keflavík á dögunum en þeir rýndu í spilamennsku hans í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 5. nóvember 2016 13:45
Rose og Noah höfðu betur í heimkomunni | Úrslit kvöldsins Joakim Noah, Derrick Rose og félagar í New York Knicks höfðu betur gegn Chicago Bulls í fyrsta leik Rose og Noah í Knicks-treyjunni á gamla heimavellinum. Körfubolti 5. nóvember 2016 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 96-93 | Þórssigur í framlengdum leik Þór Ak. vann sinn annan leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið lagði Hauka að velli, 96-93, eftir framlengdan leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Körfubolti 4. nóvember 2016 22:45
Martin stoðsendingahæstur í sigri Charleville Mezieres | Sigrar hjá Íslendingaliðunum á Spáni Martin Hermannsson stóð fyrir sínu þegar Charleville Mezieres vann níu stiga útisigur, 70-79, á Evreux í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4. nóvember 2016 22:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 75-90 | Fyrsta tap meistaranna Íslandsmeistarar KR töpuðu sínum fyrsta leik í Dominos-deild karla í vetur í kvöld er Þór kom í heimsókn og vann sinn fjórða leik í röð. Körfubolti 4. nóvember 2016 22:15
Fráfarandi þjálfari Grindavíkur: Rétt skal vera rétt, ég var rekinn Eins og frá var greint á Vísi í fyrradag er Björn Steinar Brynjólfsson hættur sem þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. Körfubolti 4. nóvember 2016 16:40
Tíundi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur á fimm árum Bjarni Magnússon, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hefur tekið við kvennaliði Grindavíkur eftir að Björn Steinar Brynjólfsson var látinn fara. Körfubolti 4. nóvember 2016 14:30
Durant fór illa með sína gömlu félaga Kevin Durant spilaði í nótt sinn fyrsta leik gegn Oklahoma City Thunder sem hann yfirgaf fyrir Golden State Warriors í sumar. Körfubolti 4. nóvember 2016 07:26
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Skallagrímur 94-80 | Bonneau minnti á sig í mikilvægum sigri Njarðvíkinga Njarðvík komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann 14 stiga sigur, 94-80, á Skallagrími í Ljónagryfjunni í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 51-110 | Aftaka í Hólminum Stjarnan er áfram með fullt hús stiga í Domino's deild karla eftir risasigur, 51-110, á Snæfelli í Hólminum í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:45