Spike Lee til í að pakka fyrir Phil Jackson Það er allt að verða vitlaust í kringum NY Knicks eins og kristallaðist í nótt í hegðun Charles Oakley, fyrrum leikmanns félagsins. Körfubolti 9. febrúar 2017 22:30
Einar Árni: Stór partur þjóðarinnar vill taka þátt í því með okkur að vinna KR Einar Árni Jóhansson þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var afar sáttur með sigurinn gegn Grindavík í kvöld þar sem Þór tryggði sér sæti í úrslitum Maltbikarsins gegn KR. Körfubolti 9. febrúar 2017 22:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 67-72 | KR í úrslit þriðja árið í röð KR er komið í úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir nauman sigur á Val, 67-72, í fyrri undanúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 9. febrúar 2017 19:30
Ágúst: Þegar við lítum til baka megum við vera stoltir af þessari frammistöðu Þjálfari Vals var ánægður með frammistöðu sinna manna en ekki uppskeruna gegn KR. Körfubolti 9. febrúar 2017 19:20
Árið 2017 byrjar ekki nógu vel hjá Kanínunum hans Arnars Lærisveinar Arnars Guðjónssonar í Svendborg Rabbits töpuðu í kvöld á útivelli á móti Team FOG Naestved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 9. febrúar 2017 19:12
Sandra Lind og félagar unnu Súperkonurnar Landsliðskonan Sandra Lind Þrastardóttir fagnaði sigri með liði sínu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2017 17:47
Kristófer dreymir um að spila fyrir KR næsta vetur KR-ingar gáfu út veglegt blað fyrir bikarúrslitahelgina í körfuboltanum og þar má finna ýmislegt áhugavert. Körfubolti 9. febrúar 2017 17:45
Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. Körfubolti 9. febrúar 2017 08:30
Golden State aftur á sigurbraut | Korver með átta þrista Hefur ekki tapað tveimur leikjum í röð í tæp tvö ár. Körfubolti 9. febrúar 2017 07:30
Spenna og öruggur sigur Undanúrslitaleikir Maltbikars karla fara fram í Höllinni í dag. Friðrik Ingi Rúnarsson spáir í spilin. Körfubolti 9. febrúar 2017 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Skallagrímur - Snæfell 70-68 | Borgnesingar í úrslit í fyrsta sinn Skallagrímsliðið er komið í úrslit bikarsins í fyrsta sinn eftir ótrúlegan tveggja stiga sigur á Snæfelli í Maltbikarnum í kvöld en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði sigurkörfu Skallana rétt fyrir lok leiksins. Körfubolti 8. febrúar 2017 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin Keflavík er komið í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum. Körfubolti 8. febrúar 2017 19:30
Sverrir Þór: Alveg sama þótt Williams skoraði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum sáttur með að vera kominn með sitt lið í úrslitaleik Maltbikarsins eftir sigur á Haukum. Körfubolti 8. febrúar 2017 19:16
Friðrik Ingi: "Njarðvík á mig ekki“ Nýráðinn þjálfari Keflavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er uppalinn Njarðvíkingur og segist oft hafa sótbölvað sínu nýja félagi. Körfubolti 8. febrúar 2017 19:00
„Skiptir engu þó svo að þær væru með Michael Jordan í liðinu“ Keflavík og Haukar mætast í undanúrslitum Maltbikarkeppni kvenna í kvöld. Körfubolti 8. febrúar 2017 15:45
"Stolt vesturlands er undir“ Skallagrímur og Snæfell mætast í fyrri undanúrslitaleiknum í Maltbikarnum í dag. Körfubolti 8. febrúar 2017 14:30
Skiptust sex sinnum á forystunni á lokamínútunni Portland vann Dallas með minnsta mun eftir sigurkörfu á lokasekúndu leiksins. Körfubolti 8. febrúar 2017 07:30
Stál í stál í dag Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undanúrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram. Körfubolti 8. febrúar 2017 06:00
Friðrik Ingi tekinn við Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson var nú í kvöld ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7. febrúar 2017 19:55
Hefur fengið yfir hundrað tæknivillur á sjö tímabilum DeMarcus Cousins, leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið sína sextándu tæknivillu á tímabilinu. Körfubolti 7. febrúar 2017 16:30
Chris Caird frá keppni næstu vikurnar Breska skyttan í liði Tindastóls fór í aðgerð í dag og tekur nokkrar vikur í að jafna sig. Körfubolti 7. febrúar 2017 12:30
Dramatískur sigur Cleveland í framlengingu LeBron James tryggði Cleveland framlengingu gegn Washington með körfu í blálok venjulegs leiktíma. Körfubolti 7. febrúar 2017 08:00
NBA: Engin þrenna en nóg af hetjudáðum hjá Westbrook | Myndbönd Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum þegar Oklahoma City Thunder landaði sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð og áhorfendur í Boston Garden fengu smá eftirrétt í lokin þegar Paul Pierce kvaddi Boston með þristi á síðustu sekúndunum. Körfubolti 6. febrúar 2017 08:30
Snæfell rúllaði yfir Grindvíkinga Snæfell rústaði Grindvíkingum, 09-59, í Dominos-deild kvenna í Hólminum í kvöld. Grindvíkingar eru enn án erlends leikmanns og það sést greinilega þeirra leik. Körfubolti 5. febrúar 2017 20:43
Stóra Birna hefur farið á kostum í vetur Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og var þar rætt töluvert um kvennakörfuboltann. Körfubolti 5. febrúar 2017 20:30
Umræðan um Keflavíkurliðið: "Það er engin ástríða, það er ekkert að gerast“ Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og ræddu sérfræðingarnir um lið Keflavíkur sem hefur ekki riðið feitum hesti á tímabilinu. Körfubolti 5. febrúar 2017 17:30
„Skallagrímur fellur“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu. Körfubolti 5. febrúar 2017 13:30
Páll Axel tekur við Grindvíkingum | Kvarta yfir bjánalegum fréttum um liðið Bjarni Magnússon neyðist til að hætta með kvennalið Grindavíkur vegna veikinda og mun Páll Axel Vilbergsson taka við liðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Grindavíkur. Körfubolti 5. febrúar 2017 12:30
Gregg Popovich kominn í sögubækurnar Goðsögnin Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar lið hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiðinni varð Popovich sigursælasti þjálfari sögunnar. Körfubolti 5. febrúar 2017 11:00
Virkar vel fyrir Njarðvíkinga að vera með tvo erlenda leikmenn Njarðvíkingar tefla fram tveimur Bandaríkjamönnum í sínu liði í Dominos-deildinni en þeir Jeremy Atkinson og Myron Dempsey leika með liðinu. Körfubolti 4. febrúar 2017 21:30