Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Baráttan um sæti í úrslitakeppninni harðnar

20. umferð Domino's-deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum en þetta er þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar. Mikil spenna ríkir á öllum vígstöðvum um deildarmeistaratitilinn, síðustu sætin í úrslitakeppninni og hvaða lið fellur með Snæfelli.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjarvera Ívars getur hjálpað til

Kjartan Freyr Ásmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að þó svo hann hefði viljað hafa þjálfarann sinn, Ívar Ásgrímsson, á landinu þá geti það verið ágætt fyrir liðið að vera án þjálfarans um tíma.

Körfubolti
Fréttamynd

Getur ekki hætt að bora í nefið

Hinn goðsagnakenndi þjálfari Syracuse-háskólans í körfubolta, Jim Boeheim, er mikið á milli tannanna á fólki á samfélagsmiðlum enda virðist hann ekki geta hætt að bora í nefið á leikjum.

Körfubolti