Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Ak. 86-75 | Höttur náði í fyrsta sigurinn í framlengingu Eftir 14 umferðir án sigurs náði Höttur loks í sín fyrstu stig þegar Þór Akureyri kom í heimsókn í fallslag. Körfubolti 25. janúar 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 94-82 | Baráttusigur Tindastóls í Síkinu Tindastóll vann Grindavík í hörkuleik á Sauðárkróki í kvöld, en Stólarnir hafa nú unnið fimm leiki í röð í öllum keppnum. Körfubolti 25. janúar 2018 22:45
Jón Arnór: Eitthvað sálfræðilegt að hjá þessu liði KR sigraði nágranna sína í Val með 72 stigum gegn 60 í Domino's deild karla í kvöld. KR hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum fyrir kvöldið og var sigurinn þeim því dýrmætur. Körfubolti 25. janúar 2018 22:16
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 72-60 | Fyrri hálfleikur fór með Valsmenn KR vann Val í DHL höllinni í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld Körfubolti 25. janúar 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þorl. 79-86 | Þór skellti Stjörnunni Þórsarar héldu uppteknum hætti í kvöld eftir óvæntan sigur á Haukum í síðustu umferð. Liðið var með undirtökin frá upphafi þegar þeir mættu í Garðabæinn og sigruðu Stjörnuna. Körfubolti 25. janúar 2018 21:45
„Læt það ekki óátalið að vera kallaður rasisti“ Í leik Njarðvíkur og ÍR í gærkvöldi í Domino's deild karla var stuðningsmaður ÍR rekinn af fremsta bekk af Ísak Erni Kristinssyni, einum dómara leiksins, fyrir það að kalla hann rasista. Körfubolti 25. janúar 2018 20:00
Ég vissi ekki að Valur ætti lið í efstu deild Skotin ganga á milli manna í skemmtilegu kynningarmyndbandi KR-inga fyrir leikinn gegn Valsmönnum í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 25. janúar 2018 16:15
Stuðningsmaður ÍR kallaði dómarann rasista og var hent út úr húsi | Myndband Það eru ekki bara leikmenn í Domino´s-deildinni sem geta fengið reisupassann. Körfubolti 25. janúar 2018 08:30
Drummond svaraði ekki bara á Twitter heldur líka inn á vellinum | Myndband Miðherji Detroit sýndi að hann á heima í stjörnuleiknum. Körfubolti 25. janúar 2018 07:30
Umfjöllun og viðötl: Njarðvík - ÍR 87-90 | Háspenna í Ljónagryfjunni Topplið ÍR-inga sigraði Njarðvík í hörku leik í Ljónagryfjunni þar sem litlu munaði að Logi Gunnarsson hefði sent leikinn í framlengingu með flautuþristi Körfubolti 24. janúar 2018 23:00
Þór Þorlákshöfn sækir nýjan Bandaríkjamann Þór Þorlákshöfn hefur samið við Bandaríkjamanninn Chaz Williams um að leika með liðinu út tímabilið í Domino's deild karla. Hafnarfréttir greindu frá þessu í dag. Körfubolti 24. janúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: 64-86 Njarðvík - Stjarnan | Enn bíða Njarðvíkingar eftir sigri Njarðvík er án stiga á botni Dominos-deildar kvenna og hefur ekki unnið leik. Körfubolti 24. janúar 2018 21:45
Háspenna í Valsheimilinu Valur sigraði Skallagrím í hörkuspennandi leik í Valsheimilinu í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24. janúar 2018 21:15
Kristinn fær ekki að spila með Njarðvík Kristinn Pálsson gekk til liðs við Njarðvík fyrr í vetur þegar hann kom heim úr háskólaboltanum. Nú má hann hins vegar ekki leika með Njarðvík vegna málsmeðferðar hjá FIBA. Körfubolti 24. janúar 2018 20:29
LeBron yngstur í sögunni í 30.000 stiga klúbbinn en Cleveland er í molum | Myndbönd Austurdeildarmeistararnir eru aðeins búnir að vinna þrjá af síðustu sjö. Körfubolti 24. janúar 2018 07:00
Kawhi Leonard vill fara frá Spurs Kawhi Leonard vill losna frá liði San Antonio Spurs en samband hans við forráðamenn liðsins er mjög stirt samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Körfubolti 23. janúar 2018 23:30
Veikur eða ekki veikur? | Liðsfélagarnir gagnrýndu Kevin Love Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. Körfubolti 23. janúar 2018 17:15
Stal bikartitlinum í Slóvakíu: Þetta var svo dramatískt Helena Sverrisdóttir, ein besta körfuboltakona landsins, fagnaði bikarmeistaratitli í Slóvakíu um helgina. Hún hlakkar til að koma heim til Íslands í Hauka og klára tímabilið. Verður án fjölskyldunnar í tíu daga. Körfubolti 23. janúar 2018 14:45
Kobe Bryant búinn að bæta Óskarstilnefningu á ferilsskrána Kobe Bryant setti körfuboltaskóna upp á hillu við lok 2015-16 tímabilsins en hann er ennþá að bæta við áföngum á ferilsskrána sína. Körfubolti 23. janúar 2018 14:15
Gríska fríkið reyndi að bjarga starfi Jason Kidd á síðustu stundu Giannis Antetokounmpo bauðst til að hringja nokkur símtöl en þjálfarinn var látinn fara í gær. Körfubolti 23. janúar 2018 11:30
Þjálfarinn var „neikvæður“ og „kom sökinni á aðra“ Leikmaður Skallagríms viðurkennir að Ricardo Gonzalez var kominn á endastöð með liðið. Körfubolti 23. janúar 2018 08:30
Boogie hlóð í svo svakalega og sögulega þrennu að LeBron fór á Twitter | Myndband DeMarcus Cousins kom sér á stall með goðsögninni Kareem Abdul-Jabbar í sigri Pelicans í nótt. Körfubolti 23. janúar 2018 07:00
Kidd rekinn frá Bucks Jason Kidd var látinn taka pokann sinn hjá Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta í dag. ESPN greinir frá. Körfubolti 22. janúar 2018 23:30
Tony Parker ekki lengur byrjunarliðsmaður hjá Spurs Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins. Körfubolti 22. janúar 2018 17:45
Domino's Körfuboltakvöld: Umdeild lokasókn Stjörnunnar Umdeilt atvik kom upp á lokasekúndum leiks Stjörnunnar og Njarðvíkur í Domino´s deildinni á dögunum. Körfubolti 21. janúar 2018 23:30
Haukar unnu Snæfell í æsispennandi leik Whitney Michelle Frazier skoraði 28 stig og Dýrfinna Arnardóttir skoraði 25 stig í sigri Hauka á Snæfelli í æsispennandi leik í Dominos deild kvenna í dag. Körfubolti 21. janúar 2018 16:45
Domino's Körfuboltakvöld: Kanaskipti KR ekki góð Kanaskipti KR var meðal umræðuefna í Dominos Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 21. janúar 2018 15:15
LeBron James og félagar töpuðu stórt LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Körfubolti 21. janúar 2018 09:30
Domino's Körfuboltakvöld: Sæþór Elmar slær í gegn Sæþór Elmar Kristjánsson var meðal umræðuefna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 21. janúar 2018 08:00
Domino's Körfuboltakvöld: KR verður ekki Íslandsmeistari með Brandon Penn Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson tóku stórar ákvarðanir í framlengingu Körfuboltakvölds í gærkvöldi. Körfubolti 20. janúar 2018 23:30