Þvílík umturnun á liði sem var í lokaúrslitunum í júní Lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta tók ótrúlegum breytingum á nokkrum klukkutímum í gær á lokadegi leikmannaskipta í NBA-deildinni. Körfubolti 9. febrúar 2018 13:00
Kyrie Irving sannaði enn á ný mikilvægi sitt fyrir Boston liðið Kyrie Irving var aðalmaðurinn á bak við sigur Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Honum var skipt frá Cleveland að eigin ósk síðasta sumar en fyrr um daginn hafði hans gamla félag stokkað upp kapalinn frá því í sumar. Körfubolti 9. febrúar 2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-93 | Stólarnir unnu í kaflaskiptum leik Það má segja að leikur liðanna hafa verið leikur áhlaupa. Tindastóll stóð uppi þó á endanum sem sigurvegari og stigin tvö afar mikilvæg Körfubolti 8. febrúar 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 84-74 | Þægilegt í Ljónagryfjunni Njarðvík átti ekki í miklum vandræðum með Þór í kvöld, en Njarðvík leiddi frá fyrstu mínútu. Staða Þór verður dekkri með hverjum leiknum. Körfubolti 8. febrúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 93-87 | Iðnaðarsigur Stjörnunnar gegn Valsliði sem gerði sér lífið leitt á vítalínunni Stjörnumenn unnu mikilvægan sigur á Val í Garðabæ í kvöld, en Stjörnumenn reyna klífa upp töfluna fyrir úrslitakeppni. Körfubolti 8. febrúar 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 69-91 | Auðvelt hjá toppliðinu gegn botnliðinu Haukar lentu í engum vandræðum með botnlið Hattar á Egilsstöðum í kvöld. Körfubolti 8. febrúar 2018 21:45
Önnur risaskiptin í NBA | Wade snýr aftur til Miami Það er nóg að gerast í NBA-körfuboltanum í dag, en eins og við greindum frá fyrr í dag þá skipti Isaiah Thomas frá Cleveland til LA Lakers og Cleveland heldur áfram að skipta út liðinu sínu. Körfubolti 8. febrúar 2018 19:33
Isaiah Thomas í Lakers Isaiah Thomas er genginn í raðir Lakers á skiptum frá Cleveland, en þetta herma heimildir ESPN fréttastofunar. Skiptin á Thomas eru hluti af fjögurra manna skiptisamning félaganna. Körfubolti 8. febrúar 2018 18:00
Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Njarðvíkingar þurfa að greiða Stella Azzura frá Ítalíu 1,2 milljónir króna í uppeldisbætur. Upphæðin verður greidd í dag og eru Njarðvíkingar vongóðir um að Kristinn geti spilað gegn Þór Ak. í kvöld. Körfubolti 8. febrúar 2018 16:15
Öll 30 félögin í NBA nú meira en hundrað milljarða virði Það er gott að eiga NBA-lið í dag. Ný úttekt frá Forbes segir að öll 30 félögin í deildinni séu nú virði eins milljarðs dollara eða meira. Körfubolti 8. febrúar 2018 12:00
Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Körfubolti 8. febrúar 2018 09:00
Sjáðu LeBron James koma Cleveland til bjargar með frábærum leik og flautukörfu Cleveland Cavaliers vann loksins leik í NBA-deildinni í nótt og það getur félagið þakkað LeBron James sem var allt í öllu í leiknum og tryggði síðan sigurinn með körfu í lok framlengingar. Körfubolti 8. febrúar 2018 07:00
Borche: Dómararnir vilja ekki sjá villurnar ÍR tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í Domino's deild karla þegar liðið lá á heimavelli gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 7. febrúar 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 68-70 | Þórsarar héldu út gegn ÍR ÍR er í harðri toppbaráttu en Þór er að reyna að komast inn í úrslitakeppnina. Því var mikið undir hjá báðum liðum í kvöld en eftir hörku loka sekúdur höfðu gestirnir frá Þorlákshöfn betur Körfubolti 7. febrúar 2018 21:30
Þriggja leikja bann fyrir að gefa "Kóngnum“ olnbogaskot | Myndband Dominique Elliott spilar ekki næstu þrjá leiki með Keflavík í Domino´s-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7. febrúar 2018 16:03
Gríska fríkið hoppaði yfir andstæðing í einni troðslunni sinni í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo átti rosalega troðslu í NBA-deildinni í nótt þegar lið hans Milwaukee Bucks sótti sigur í Madison Square Garden í New York. Körfubolti 7. febrúar 2018 11:00
OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks. Körfubolti 7. febrúar 2018 07:30
Klúðruðu nafninu á treyju Nowitzki á sögulegu kvöldi hans Þýski körfuboltamaðurinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaður sögunnar sem nær að spila fimmtíu þúsund mínútur í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er einn af fáum sem hafa skorað 30 þúsund stig. Körfubolti 6. febrúar 2018 16:00
Njarðvík þarf að borga Ítölunum rúma milljón í uppeldisbætur Njarðvík þarf að greiða ítalska félaginu Stella Azzura uppeldisbætur fyrir Kristinn Pálsson samkvæmt niðurstöðu FIBA. Félagið greindi frá þessu í dag. Körfubolti 6. febrúar 2018 14:47
Dirk Nowitzki búinn að spila meira en 50 þúsund mínútur í NBA Þýski körfuboltamaðurinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta sem nær því að vera inná vellinum í meira en 50 þúsund mínútur. Körfubolti 6. febrúar 2018 10:00
NBA: Detroit Pistons vinnur alla leiki sína eftir að liðið fékk Blake Griffin Detroit Pistons hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og leikmenn Utah Jazz hafa nú unnið sex leiki í röð. Körfubolti 6. febrúar 2018 07:30
Haukur Helgi stigahæstur í tapi Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik þegar lið hans Cholet tapaði gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 78-62. Körfubolti 5. febrúar 2018 21:34
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. Sport 5. febrúar 2018 14:00
Olnbogaskot Elliott kært til aganefndar KKÍ Dominique Elliott, leikmaður karlaliðs Keflavíkur, hefur verið kærður til Aga- og úrskurðanefndar KKÍ vegna framkomu sinnar í leik Keflavíkur og Þórs í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið. Körfubolti 5. febrúar 2018 11:00
Boston vann á flautukörfu í nótt: „Vildum klára leikinn svo við gætum farið að horfa á Super Bowl“ NBA-leikirnir í körfunni kláruðust snemma í nótt enda var öll bandaríska þjóðin að fara að horfa á Super Bowl. Boston Celtics vann þá sinn fjórða sigur í röð þökk sé flautukörfu frá miðherjanum sínum. Körfubolti 5. febrúar 2018 07:30
Haukar endurheimtu toppsætið Haukar unnu Breiðablik nokkuð örugglega í Smáranum í dag í Domino's deild kvenna í dag. Körfubolti 4. febrúar 2018 19:35
Veðrið að stríða íslenskum liðum: Búið að fresta í Olís- og Dominos-deildinni Veðurfarið á Íslandi er að setja strik í reikninginn hjá liðum en fresta þurfti leik í Dominos-deild karla sem og Olís-deild karla þar sem ekkert var flogið á áfangastaðina frá Reykjavík fyrri part dags. Handbolti 4. febrúar 2018 15:46
Flautukarfa Elvars gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar Már kom Barry í framlengingu með því að skora fimm síðustu stig liðsins í venjulegum leiktíma, þar af flautukörfu, en gat ekki komið í veg fyrir tap í framlengingunni gegn Southern Florida Mocs. Körfubolti 4. febrúar 2018 09:45
LeBron slakur er Cavs fengu skell á heimavelli Cleveland Cavaliers fékk skell á heimavelli í nótt í 88-120 tapi gegn Houston Rockets en gestirnir frá Houston leiddu allt frá fyrstu sekúndum leiksins í nótt. Körfubolti 4. febrúar 2018 09:15
Framlengingin: ÍR hefur þrjá leiki til að rífa sig upp úr þessu rugli og taka deildarmeistaratitilinn Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær og voru að vanda fimm málefni tengd deildinni rædd í lok þáttar. Körfubolti 3. febrúar 2018 23:30