Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Umfjöllun: Jafntefli í toppslag Vals og Stjörnunnar

Valur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Vodafonevellinum í kvöld. Valsstúlkur fengu miklu fleiri marktækifæri í leiknum en Stjörnustúlkur börðust grimmilega og Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar fór hreinlega á kostum í markinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Toppslagir í Pepsi-deild kvenna í kvöld

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þar sem toppliðin tvö, Valur og Stjarnan, mætast á Vodafonevellinum. Þá mætast liðin í þriðja og fjórða sæti, Fylkir og Breiðablik, á Kópavogsvelli. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19.15.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þrír í banni gegn Makedónum

Leikurinn í kvöld gegn Hollandi var dýr því liðið missti þrjá leikmenn í bann vegna gulra spjalda. Þar á meðal er fyrirliðinn Hermann Hreiðarsson sem fékk gult spjald í lok leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona er staðan hjá Íslandi

Riðlarnir í undankeppni HM í Evrópu eru níu. Allir hafa sex lið nema eitt, okkar riðill. Átta bestu liðin í öðru sæti mætast í umspili um laust sæti á HM. Það er eina von Íslands til að komast þangað, Hollendingar eru búnir að vinna riðilinn að öllu leiti nema tölfræðilega.

Fótbolti
Fréttamynd

Federer getur jafnað met Pete Sampras

Roger Federer getur unnið sinn fyrsta opna franska titil á morgun þegar hann mætir Svíanum Robin Soderling á Roland Garros á morgun. Svíinn vann Fernando Gonzalez en Federer lagði Juan Martin del Potro. Báðir leikirnir unnust 3-2.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Uppselt á Laugardalsvöllinn

Uppselt er á Laugardalsvöllinn í kvöld þar sem Ísland mætir stórliði Hollands í undankeppni HM 2010. Um 10 þúsund manns verða á vellinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór: Undir mér komið að sýna mig og sanna

Hinn tvítugi Arnór Smárason er líklegur til þess að byrja einn uppi á topp gegn Hollandi á morgun, en framherjinn hefur tekið hröðum og miklum framförum síðan hann var fyrst kallaður inn í A-landsliðið fyrir vináttulandsleik gegn Wales fyrir rúmu ári síðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Heil umferð í 1. deild karla í kvöld

Heil umferð verður leikin í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Hauka fær ÍA í heimsókn í Hafnarfjörðinn en hitt toppliðið, Fjarðabyggð, leikur heima gegn ÍR.

Fótbolti