Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Ísland getur ekki mætt Englandi eða Spáni í umspilinu

Íslenska 21 árs landsliðið verður í neðri styrkleikaflokknum þegar það verður dregið í umspilið fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Drátturinn fer fram fyrir hádegi á föstudaginn en styrkleikaröðunin var gefin út á heimasíðu UEFA í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Án leikmanna sem hafa skorað 17 af 28 mörkum liðsins

Íslenska 21 árs landsliðið er án sterkra leikmanna þegar liðið mætir Tékkum í dag í úrslitaleik riðilsins í undankeppni EM. Sjö leikmenn liðsins eru uppteknir með A-landsliðinu sem mætir Dönum í kvöld og þeir hafa skorað 61 prósent marka liðsins í keppninni til þessa.

Fótbolti
Fréttamynd

Sölvi Geir Ottesen við BT: Við vinnum Dani á Parken

Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður einn íslensku leikmannanna á heimavelli þegar Ísland mætir Dönum á Parken á morgun í undankeppni EM. Sölvi Geir spilar með FC Kaupmannahöfn og hann var sigurviss í viðtali við danska blaðið BT.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Freyr: Valur er Rosenborg Íslands

Valsstúlkur hafa orðið Íslandsmeistarar fimm ár í röð. Eftir töp Breiðabliks og Þórs/KA á laugardaginn þurfti Valur aðeins að vinna Aftureldingu til að tryggja sér tvöfaldan sigur í ár eftir bikarmeistaratitilinn fyrir nokkrum vikum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Halldór: Týpískur Leiknissigur

Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gunnleifur: Hangeland eins og skrímsli í teignum

„Þetta er sárt tap, sérstaklega ef miðað er við hvernig við lékum í fyrri hálfleik þar sem við vorum frábærir,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður íslenska landsliðsins sem laut í gras fyrir Norðmönnum, 1-2 á Laugardalsvelli í kvöld.

Íslenski boltinn