Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Björgvin Karl þjálfar kvennalið KR næsta sumar

Björgvin Karl Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna í fótbolta og mun hann taka við liðinu af Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur. Björgvin Karl skrifaði undir þriggja ára samning en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu KR.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hannes Þór búinn að semja við KR

Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá Fram og skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við KR. Þessi félagaskipti hafa legið í loftinu í nokkurn tíma og eru nú loks staðfest.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Greta Mjöll með mark og 2 stoðsendingar um helgina

Northeastern Huskies, lið Gretu Mjallar Samúelsdóttur og Söndru Sifjar Magnúsdóttur, sigraði í báðum leikjum sínum í bandarísku háskóladeildinni í kvennaknattspyrnu um helgina. Greta Mjöll skoraði í fyrri leiknum og lagði upp mark í báðum. Hún er sem fyrr markahæst leikmanna Huskies og með flestar stoðsendingar, 5 talsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fyrirliði Leiknismanna samdi við Val

Halldór Kristinn Halldórsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn en hann hefur verið fyrirliði Leiknismanna undanfarin ár og var einn af lykilmönnunum á bak við frábæran árangur liðsins í 1. deildinni í sumar. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Val.

Íslenski boltinn