Íslensku U-17 stelpurnar í efsta styrkleikaflokki Íslenska U-17 landslið stúlkna verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í milliriðla í undankeppni EM 2011. Fótbolti 28. október 2010 21:15
Björgvin Karl þjálfar kvennalið KR næsta sumar Björgvin Karl Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna í fótbolta og mun hann taka við liðinu af Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur. Björgvin Karl skrifaði undir þriggja ára samning en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 28. október 2010 16:19
Hannes Þór búinn að semja við KR Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá Fram og skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við KR. Þessi félagaskipti hafa legið í loftinu í nokkurn tíma og eru nú loks staðfest. Íslenski boltinn 28. október 2010 14:19
Arnar Már Björgvinsson til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Sóknarmaðurinn Arnar Már Björgvinsson er hættur hjá Stjörnunni og búinn að gera þriggja ára samning við Íslandsmeistara Breiðabliks. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net en Arnar Már er fyrsti leikmaðurinn sem Blikarnir fá til sín fyrir titilvörninni í Pepsi-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 28. október 2010 13:00
Bjarni Þórður aftur í Fylki Bjarni Þórður Halldórsson, sem varið hefur mark Stjörnunnar undanfarin þrjú tímabil, er aftur genginn í raðir Fylkis. Íslenski boltinn 27. október 2010 23:11
Jóhann Þórhallsson búinn að skrifa undir nýjan samning við Fylki Jóhann Þórhallsson verður áfram í Fylki þótt að hans gamla lið Þór sé komið aftur upp í úrvalsdeild karla. Jóhann er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við félagið en samningur hans var runninn út. Þetta kom fram á heimasíðu Fylkis. Íslenski boltinn 27. október 2010 12:24
Greta Mjöll með mark og 2 stoðsendingar um helgina Northeastern Huskies, lið Gretu Mjallar Samúelsdóttur og Söndru Sifjar Magnúsdóttur, sigraði í báðum leikjum sínum í bandarísku háskóladeildinni í kvennaknattspyrnu um helgina. Greta Mjöll skoraði í fyrri leiknum og lagði upp mark í báðum. Hún er sem fyrr markahæst leikmanna Huskies og með flestar stoðsendingar, 5 talsins. Íslenski boltinn 26. október 2010 17:00
Mist Edvardsdóttir farin úr KR í Val Mist Edvardsdóttir gerði í gær þriggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Vals en hún hefur leikið með KR undanfarin tvö tímabil og hefur verið einn allra besti leikmaður liðsins. Íslenski boltinn 26. október 2010 09:30
Strákarnir töpuðu fyrir Tyrkjum og sátu eftir í riðlinum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta tapaði 1-2 á móti Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM í dag en riðill íslenska liðsins fór fram í Wales. Íslenski boltinn 25. október 2010 18:00
Heimir: Þjálfun er ástríða hjá mér Heimir Hallgrímsson segist vera ákaflega ánægður með að hafa framlengt samningi sínum við ÍBV en hann verður áfram með liðið næsta sumar. Íslenski boltinn 22. október 2010 14:30
Heimir þjálfar ÍBV áfram Heimir Hallgrímsson skrifaði í morgun undir nýjan samning við knattspyrnudeild ÍBV. Hann mun því þjálfa karlalið félagsins næsta sumar. Íslenski boltinn 22. október 2010 12:50
Magnús úr Stjörnunni í Grindavík Magnús Björgvinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík. Magnús er 23 ára og uppalinn í Stjörnunni þar sem hann lék 61 leik og skoraði 10 mörk. Íslenski boltinn 22. október 2010 11:14
Ondo gerði munnlegt samkomulag við Grindavík Gilles Mbang Ondo spilar áfram með Grindavík ef hann kemur aftur til Íslands samkvæmt munnlegu samkomulagi sem hann gerði við félagið. Íslenski boltinn 21. október 2010 19:45
Grindavík semur við McCunnie Grindvíkingar fengu góðan liðsstyrk í dag þegar skoski varnarmaðurinn Jamie McCunnie skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 21. október 2010 16:00
Reynir Leósson lánaður til ÍA næsta sumar Reynir Leósson mun spila með ÍA í 1. deild karla næsta sumar en þessi 31 árs miðvörður er því aftur á leiðinni á æskustöðvar sínar á Skaganum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 20. október 2010 19:00
Albert verður áfram í Eyjum Markvörðurinn Albert Sævarsson mun verja mark ÍBV á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Albert við Vísi í dag. Íslenski boltinn 20. október 2010 18:15
Gunnlaugur tekur við KA Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs KA í knattspyrnu. Þetta kemur fram á fréttavef N4 í dag. Íslenski boltinn 20. október 2010 14:59
Enn fellur Ísland á FIFA-listanum Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í frjálsu falli á FIFA-listanum. Ísland hrundi niður um tíu sæti að þessu sinni og er nú í 110. sæti. Íslenski boltinn 20. október 2010 12:20
Ungu stjörnurnar eftirsóttar Strákarnir i islenska U-21 árs liðinu eru eftirsóttir um þessar mundir og þrír þeirra eru á faraldsfæti um Evrópu þessa dagana. Íslenski boltinn 20. október 2010 08:51
Fyrirliði Leiknismanna samdi við Val Halldór Kristinn Halldórsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn en hann hefur verið fyrirliði Leiknismanna undanfarin ár og var einn af lykilmönnunum á bak við frábæran árangur liðsins í 1. deildinni í sumar. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Val. Íslenski boltinn 19. október 2010 16:47
KFÍ vann upp 9 stiga forskot í blálokin og vann í framlengingu KFÍ vann 107-97 sigur á ÍR eftir framlengdan leik á Ísafirði í kvöld í Iceland Express deild karla. Það stefndi allt í sigur ÍR sem var yfir nær allan leikinn en heimamenn náðu að tryggja sér framlengingu þar sem þeir tryggðu sér síðan sigurinn. Íslenski boltinn 18. október 2010 21:24
Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Keflavík Stjarnan vann sinn annan leik í röð í Iceland Express deild karla þegar liðið vann 9 stiga sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld. Þetta var jafnframt annar tapleikur heimamanna í röð. Íslenski boltinn 18. október 2010 20:37
Dramatískur Fjölnissigur í fyrsta leik Örvars Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í kvöld. Fjölnismenn lentu 16 stigum undir í byrjun leiksins en komu sér inn í leikinn og tryggðu sér dramatískan sigur í lokin. Íslenski boltinn 18. október 2010 20:34
Alfreð og Dóra María best Alfreð Finnbogason, Breiðabliki, og Dóra María Lárusdóttir, Val, voru kjörin leikmenn ársins á lokahófi KSÍ í kvöld. Íslenski boltinn 16. október 2010 23:42
Blikastúlkur steinlágu í Frakklandi Kvennalið Breiðabliks er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir stórt tap, 6-0, gegn franska liðinu Juvisy Essone í kvöld. Íslenski boltinn 14. október 2010 19:22
Jón Guðni á leið til PSV og Bayern Það bendir afar fátt til þess að Jón Guðni Fjóluson verði áfram í herbúðum Fram enda er Jón Guðni eftirsóttur af stórliðum. Íslenski boltinn 14. október 2010 18:48
Gylfi búinn að semja við Fylki Gylfi Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki en hann er nú að snúa aftur heim eftir tíu ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 14. október 2010 09:15
Valur úr leik í Meistaradeildinni Kvennalið Vals hefur lokið keppni í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir jafntefli á heimavelli, 1-1, í síðari leiknum gegn spænska liðinu Rayo Vallecano. Íslenski boltinn 13. október 2010 17:15
Björgólfur Takefusa til liðs við Víkinga Björgólfur Takefusa hefur ákveðið að ganga til liðs við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Víkingar halda þessa stundina í Víkinni. Íslenski boltinn 13. október 2010 15:30
Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Íslenski boltinn 13. október 2010 14:00