Magnús Már aftur í KR Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir KR á nýjan leik. Að þessu sinni kemur hann til KR frá norska félaginu Hödd. Þetta kemur fram á heimasíðu KR í dag. Íslenski boltinn 21. febrúar 2011 14:15
Valur varð Reykjavíkurmeistari í kvöld Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir sigur á HK/Víkingi, 18-0, í lokaleik mótsins. Fótbolti 20. febrúar 2011 21:37
Guðmundur til reynslu hjá Brann Blikinn Guðmundur Kristjánsson verður næstu vikunna til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Íslenski boltinn 19. febrúar 2011 13:00
Hilmar Geir til Keflavíkur Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Pepsi-deild karla en Hilmar Geir Eiðsson hefur gert tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19. febrúar 2011 12:30
72 milljóna króna hagnaður hjá Blikum Knattspyrnudeild Breiðabliks skilaði methagnaði í sögu félagsins á síðasta rekstrarári en hagnaðurinn nam alls 72 milljónum króna. Íslenski boltinn 18. febrúar 2011 14:45
Jóhannes Valgeirsson hættur í dómgæslu Einn reyndasti dómari landsins, Jóhannes Valgeirsson, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum sem dómari hér á landi. Íslenski boltinn 18. febrúar 2011 09:41
Greta Mjöll og Þórunn Helga valdar í íslenska landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir Algarve-bikarinn sem fer fram 2. til 9. mars næstkomandi. Íslenski boltinn 16. febrúar 2011 16:13
Höfum verið tvístrað afl FH-ingurinn Jón Rúnar Halldórsson er formaður Íslensks toppfótbolta sem er ný samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12. febrúar 2011 06:00
Valsmenn mæta KR í úrslitaleiknum - unnu Fylki í vítakeppni Haraldur Björnsson, markvörður Vals, varði þrjár vítaspyrnur Fylkismanna í vítkeppni í undanúrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Það var síðan Halldór Kristinn Halldórsson sem tryggði Val sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr síðustu spyrnu Valsliðsins. Leiknum sjálfum lauk með 1-1 jafntefli en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni. Íslenski boltinn 11. febrúar 2011 22:51
Hannes varði víti frá Fram og KR fór í úrslitaleikinn KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta með sigri á Fram í vítakeppni í undanúrslitaleik liðanna í Egilshöllinni í kvöld. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli í venjulegum leiktíma en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni.. Íslenski boltinn 11. febrúar 2011 21:16
Jón Rúnar: Ég á ekki von á öðru en að KSÍ-menn taki þessu vel FH-ingurinn Jón Rúnar Halldórsson er formaður samtakanna Íslenskur Toppfótbolti sem eru ný samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Jón kynnti nýju samtökin fyrir fjölmiðlum í dag. Félagið byggir á grunni Félags formanna í efstu deild karla sem hefur starfað síðan 1994 en þurfti að stofna ný samtök? Íslenski boltinn 11. febrúar 2011 16:30
Íslenskur toppfótbolti - ný samtök félaga í efstu deild Félögin tólf í efstu deild hafa stofnað félagið Íslenskur Toppfótbolti – samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Þetta eru hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í Pepsideild karla í knattspyrnu. Félagið byggir á grunni Félags formanna í efstu deild karla sem hefur starfað síðan 1994. Íslenski boltinn 11. febrúar 2011 15:48
Gunnar Heiðar: Ég þarf að finna gleðina aftur Gunnar Heiðar Þorvaldsson er mjög ánægður með að vera kominn aftur til Eyja en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag. Íslenski boltinn 11. febrúar 2011 13:40
Gunnar Heiðar búinn að semja við ÍBV Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifað nú fyrir hádegi undir fjögurra ára samning við uppeldisfélag sitt, ÍBV. Gunnar mun leika í treyju númer tíu hjá félaginu. Íslenski boltinn 11. febrúar 2011 12:04
Eyjafréttir: Gunnar Heiðar næstu fjögur árin hjá ÍBV Eyjafréttir hafa heimildir fyrir því að Gunnar Heiðar Þorvaldsson muni skrifa undir fjögurra ára samning við ÍBV á morgun en hann mun þá snúa aftur til Eyja eftir sjö ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 10. febrúar 2011 23:27
Grindvíkingar sömdu við tékkneska framherjann Pospisil Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við tékkneska framherjann Michal Pospisil til næstu tveggja ára. Hann hefur verið til reynslu hjá félaginu að undanförnu og skoraði m.a. í tvígang í æfingaleik gegn Stjörnunni um helgina. Íslenski boltinn 10. febrúar 2011 11:25
Samningi Ingólfs við Heerenveen sagt upp - fer hann í Val? Ingólfur Sigurðsson er hættur hjá Heerenveen í Hollandi en það kemur fram á vef hollenska félagsins að samningi hans hafi verið sagt upp. Fótbolti.net skrifar um það í dag að Ingólfur sé hugsanlega á leiðinni í Val. Íslenski boltinn 9. febrúar 2011 10:15
Keflavík vann fótbolti.net-mótið Keflavík tryggði sér í gær sigur á fótbolta.net-mótinu sem haldið var í fyrsta skipti. Keflavík lagði ÍBV í úrslitaleik. Íslenski boltinn 6. febrúar 2011 09:00
Myljandi hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, heldur áfram að gera það gott og enn eitt árið skilar sambandið myljandi hagnaði. Að þessu sinni skilaði sambandið hagnaði upp á 67 milljónir króna en áætlanir gerðu ráð fyrir 32 milljón króna hagnaði. Íslenski boltinn 5. febrúar 2011 13:15
Keflvíkingar skiluðu sextán dögum of snemma og settu met Keflavík hefur skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum inn á KSÍ, fyrst félaga í Pepsi-deild. Fjárhagsleg gögn eru ársreikningur með áritun endurskoðanda ásamt öðrum viðeigandi gögnum og staðfestingum. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 4. febrúar 2011 22:00
Andri Júlíusson hættur hjá Skagamönnum Andri Júlíusson og Knattspyrnufélag ÍA komust í dag að samkomulagi um að ljúka samningi Andra við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 2. febrúar 2011 21:15
Aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing KSÍ Knattspyrnusambandi Íslands bárust aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing sambandsins sem fram fer laugardaginn 12. febrúar. Til samanburðar bárust 17 tillögur fyrir þingið 2010 og 8 tillögur árið áður. Íslenski boltinn 2. febrúar 2011 19:45
Garðar aftur í Stjörnuna Garðar Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Stjörnuna í Garðabæ. Íslenski boltinn 29. janúar 2011 14:15
KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. Íslenski boltinn 28. janúar 2011 15:45
Alen Sutej til FH FH-ingar hafa fundið eftirmann Hjörts Loga Valgarðssonar og gert tveggja ára samning við Slóvenann Alen Sutej. Íslenski boltinn 28. janúar 2011 14:50
Strákarnir unnu sigur á Grikkjum í Futsal Íslenska futsal-landsliðið er greinilega búið að finna taktinn því liðið fylgdi eftir 6-1 sigri á Armenum með því að vinna 5-4 sigur á Grikkjum í lokaleik riðils síns í forkeppni Evrópumótsins sem fram fór á Ásvöllum í kvöld. Íslenski boltinn 24. janúar 2011 20:39
Tryggvi negldi sig inn í sögubækurnar - myndband Íslenska futsal landsliðið vann sinn fyrsta sigur frá upphafi í gær þegar strákarnir fóru á kostum í seinni hálfleik í 6-1 sigri á Armenum. Þetta var annar leikur liðsins í Evrópukeppninni í Futsal en liðið á ekki möguleika á því að komast áfram því Lettar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og tryggt sér sæti í næstu umferð. Íslenski boltinn 23. janúar 2011 13:00
Kristín Ýr með fimmu í fyrsta leik - Fylkir vann Fjölni 13-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði fimm mörk í fyrsta mótsleik Íslands- og bikarmeistara Vals á árinu 2011. Valur vann 8-0 sigur á Þrótti sem eru nýliðar í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. Þetta var fyrsti leikur Valsliðsins undir stjórn Gunnars Rafns Borgþórssonar. Íslenski boltinn 23. janúar 2011 12:30
Selfoss lánar Jón Daði Böðvarsson til AGF Jón Daði Böðvarsson gekk í gær frá tveimur samningum. Hann endurnýjaði samning sinn við Selfoss til ársins 2014 og gekk svo frá lánsamningi við danska félagið AGF. Jón Daði mun spila með danska liðinu fram á vor. Þetta kom fram á á fréttavefnum Sunnlenska.is. Íslenski boltinn 23. janúar 2011 12:00
Sögulegt mark hjá Tryggva í 6-1 sigri á Armenum í Futsal Íslenska Futsal-landsliðið vann 6-1 sigur á Armeníu í öðrum leik sínum í forkeppni Evrópumótsins í Futsal sem fer fram á Ásvöllum. Þetta er fyrsti sigur íslenska landsliðsins frá upphafi í Futsal en liðið tapað 4-5 í fyrsta leiknum á móti Lettum. Íslenski boltinn 23. janúar 2011 09:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti