Keflavík samdi við serbneskan framherja Pepsi-deildarlið Keflavíkur nældi sér í framherja í dag er liðið samdi við Serbann Marjan Jugovic út leiktíðina. Íslenski boltinn 21. mars 2013 12:45
Gömlu góðu dagarnir Í æfingaleiknum gegn Rússlandi á Spáni í febrúar bauð Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari upp á afar forvitnilegt byrjunarlið. Alls fimm sóknarþenkjandi leikmenn, lipra og marksækna, með tveimur snöggum bakvörðum þar að auki. Á miðjunni var svo eitt akkeri (Emil Hallfreðsson) og svo miðverðir og markvörður fyrir aftan hann. Fótbolti 21. mars 2013 08:30
Hættur við að hætta Kristján Hauksson, sem gekk fyrr í mánuðinum frá starfslokasamningi við Fram í Pepsi-deild karla, er á leið í æfingaferð með Fylki. Íslenski boltinn 20. mars 2013 14:30
Hermann kominn með leikheimild Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV, er kominn með leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag. Íslenski boltinn 20. mars 2013 10:02
Klárustu strákarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú í Slóveníu þar sem liðið spilar við heimamenn í undankeppni HM á föstudaginn en þetta er fyrsti keppnisleikur liðsins á árinu 2013. Fótbolti 20. mars 2013 08:00
Endurkoma hjá Alan Sutej? Slóvenski varnarmaðurinn Alan Sutej er á leið í æfingaferð með 1. deildarliði Grindavíkur til Spánar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 19. mars 2013 14:00
Sól og blíða í Ljubljana Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði í morgun á Stožice Stadium þar sem leikur liðsins við Slóvena í undankeppni HM 2014 fer fram á föstudaginn. Fótbolti 19. mars 2013 13:01
Vilji til að breyta reglunum HSÍ og KSÍ vilja fara að fordæmi KKÍ og breyta reglugerð um félagaskipti. Erlendir knattspyrnumenn og handboltamenn geta í dag spilað með liðum hér á landi án þess að vera með atvinnu- og dvalarleyfi. Sport 18. mars 2013 07:00
Valur vann fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Valsmenn gerðu góða ferð norður til Akureyrar þar sem þeir unnu 4-0 sigur á Völsungi í Boganum. Fótbolti 17. mars 2013 20:19
KR skoraði átta gegn Þór | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu en óhætt er að segja að nóg af mörkum hafi litið dagsins ljós. Fótbolti 16. mars 2013 18:08
Þór spilar í KA-litum gegn KR Nú er nýhafinn leikur KR og Þórs í Lengjubikar karla í fótbolta en hann fer fram í Egilshöll. Fjölmargir leikir fara fram í Lengjubikarnum í dag. Íslenski boltinn 16. mars 2013 15:19
Björn svaraði ekki símanum Björn Bergmann Sigurðarson svaraði ekki símtali Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara sem vildi ná tali af honum vegna landsleiksins gegn Slóveníu í næstu viku. Íslenski boltinn 16. mars 2013 08:00
Passa betur upp á boltann Lars Lagerbäck lagði í gær línurnar fyrir landsleikinn gegn Slóveníu í næstu viku, er hann tilkynnti val sitt á landsliðinu. "Ég hef alltaf stefnt á sigur og geri það í þessum leik líka,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. Íslenski boltinn 16. mars 2013 07:00
Eiga að vera í formi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér níunda sætið í Algarve-bikarnum með sannfærandi 4-1 sigri á Ungverjalandi í lokaleik sínum í gær. Íslenski boltinn 14. mars 2013 07:30
Mawejje kemur aftur til ÍBV Eyjamenn fengu góðar fréttir í dag en Úgandamaðurinn Tonny Mawejje staðfestir við fjölmiðla í heimalandinu að hann sé að ganga frá nýjum samningi við ÍBV. Íslenski boltinn 13. mars 2013 16:00
Knattspyrnumaður á þing Pétur Georg Markan, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur, tók í gær sæti á Alþingi sem varamaður Marðar Árnasonar. Íslenski boltinn 13. mars 2013 16:00
Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslenski boltinn 13. mars 2013 13:56
Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 12. mars 2013 21:52
Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. Íslenski boltinn 12. mars 2013 17:40
James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. Íslenski boltinn 12. mars 2013 15:00
KR hefndi fyrir tapið á Reykjavíkurmótinu KR vann í kvöld sigur á Leikni, 3-1, í Lengjubikarnum í Egilshöll. Þar með hefndi KR fyrir tap liðsins fyrir Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins fyrr í vetur. Fótbolti 8. mars 2013 21:28
Viðar Örn skoraði tvö í sigri Fylkis Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson byrjar vel hjá Fylki en hann skoraði tvívegis í 3-2 sigri liðsins á Grindavík í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 7. mars 2013 22:53
Valssigur í níu marka leik Valur vann í kvöld sigur á Víkingi Reykjavík, 5-4, í fjörlegum leik í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 7. mars 2013 21:23
Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. Íslenski boltinn 6. mars 2013 17:31
Meistararnir styrkja sig verulega fyrir titilvörnina Kayla Grimsley, Tahnai Annis og Mateja Zver munu allar leika með Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Þetta er gríðarlegur liðstyrkur fyrir norðankonur. Íslenski boltinn 6. mars 2013 12:45
Fékk að æfa með strákaliði Katrín Jónsdóttir er á leiðinni á sitt níunda Algarve-mót, en íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í fyrsta leik á morgun. Katrín er á fyrsta ári með Umeå auk þess að vera í sérnámi í heimilislækningum. Fótbolti 5. mars 2013 06:00
Kristinn kosinn vallarstjóri ársins Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var kjörinn vallarstjóri ársins 2012 þegar Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) héldu ráðstefnu um uppbyggingu og viðhald golf og knattspyrnuvalla á laugardaginn. Fótbolti 4. mars 2013 13:45
Fylkir skellti FH í Lengjubikarnum Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en bæði var leikið í Kórnum og Boganum á Akureyri. Fótbolti 3. mars 2013 21:12
Kristján leggur skóna á hilluna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hætti mjög óvænt hjá félaginu í gær. Honum var tjáð að hans þjónustu væri ekki óskað lengur. Íslenski boltinn 2. mars 2013 11:58
Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hættur hjá félaginu Kristján Hauksson, fyrirliði Pepsi-deildar liðs Fram í fótbolta, mun ekki spila með liðinu í sumar en þetta kom fyrst fram á mbl.is í dag. Íslenski boltinn 1. mars 2013 18:12