Tómas Ingi: Ótrúlega samrýndur hópur "Fyrri hálfleikurinn var í raun fullkomin hjá okkur,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðs Íslands, í viðtali í útvarpsþættinum Reitarboltinn á vefsíðunni www.433.is. Fótbolti 15. ágúst 2013 11:30
Lagerbäck vildi ekki gera of mikið úr innkomu Eiðs Smára Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, vildi ekki gera alltof mikið úr innkomu Eið Smára Guðjohnsen í sigurleikinn á móti Færeyjum í kvöld þegar hann var spurður út í hann á blaðamannafundi í kvöld. Eiður Smári gerbreytti sóknarleik íslenska liðsins í seinni hálfleiknum og bjó til sigurmark íslenska liðsins. Fótbolti 14. ágúst 2013 22:58
Fróði: Markvörðurinn okkar var frábær "Þetta var ekki nógu gott af okkar hálfu. Við lékum ekki eins og við vildum og töpuðum boltanum oft klaufalega“ sagði Fróði Benjaminsen leikmaður Færeyja eftir 1-0 tapið gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 14. ágúst 2013 22:51
Jóhann Berg: Förum til Sviss til að vinna "Þetta var illa klárað hjá mér. Ég hefði átt að klára þetta færi en svona var þetta. Það er gott að þetta var æfingaleikur, næst þegar það er keppnisleikur þá skora ég,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson sem lék mjög vel fyrir Ísland í dag þó hann hafi farið illa með dauðafæri einn gegn markverði um miðjan seinni hálfleikinn. Fótbolti 14. ágúst 2013 22:42
Lagerback: Stærstu vonbrigðin að nýta færin ekki betur Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var nokkuð sáttur með leik liðsins í kvöld en Ísland vann þá 1-0 sigur á slöku liði Færeyjar. Lagerback var þó vonsvikinn að íslenska liðið nýtti ekki fleiri færi í leiknum. Fótbolti 14. ágúst 2013 22:35
Eiður: Ég vil spila alla leikina "Ég held að þetta hafi spilast nákvæmlega eins og við bjuggumst við. Það var ekki mikill hraði í leiknum og Færeyingar þokkalega skipulagðir og lítið svæði til að spila fram á við,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem lék mjög vel eftir að hafa komið inn á sem varamaður í sigrinum á Færeyingum í kvöld. Fótbolti 14. ágúst 2013 22:34
Kolbeinn: Boltinn fór í rassinn á mér "Við fengum ekki þau mörk út úr þessum leik sem við vildum. Ég held ég hafi fengið þrjú dauðafæri og nokkrir aðrir líka,,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem fær mark Íslands gegn Færeyjum í kvöld skráð á sig. Fótbolti 14. ágúst 2013 22:22
Höfum bara einu sinni tapað fyrir Færeyjum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í kvöld en þetta í 25. sinn sem þessar frændþjóðir mætast í A landsliðum karla. Fótbolti 14. ágúst 2013 17:00
Valur og Þór/KA á sigurbraut Tveimur leikjum af þremur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er lokið. Íslandsmeistarar Þór/KA og Valur unnu góða sigra. Íslenski boltinn 13. ágúst 2013 20:03
Tólf sigrar í röð hjá Stjörnunni Topplið Pepsi-deildar kvenna, Stjarnan, komst í hann krappann er liðið sótti FH heim í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 13. ágúst 2013 18:32
Siggi Dúlla: Alfreð er alltaf erfiður Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. Fótbolti 13. ágúst 2013 10:15
Var umkringdur læknum í hálfleik Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, lenti í svakalegu samstuði í leik Vals og Stjörnunnar með þeim afleiðingum að það fossblæddi úr höfðinu á leikmanninum. Leikurinn endaði 1-1. Íslenski boltinn 13. ágúst 2013 07:00
Fæ vonandi að spila framar Andrés Már Jóhannesson kvaddi Fylkismenn á sunnudaginn því hann hefur verið kallaður til baka til norska liðsins Haugesund sem lánaði hann fyrr í sumar til Fylkis. Íslenski boltinn 13. ágúst 2013 06:30
68 mínútur á milli marka Indriði Áki Þorláksson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið og hefur þar með skorað 7 mörk í fyrstu 12 leikjum sínum í efstu deild. Íslenski boltinn 13. ágúst 2013 06:00
Ejub vælir eins og stunginn grís Ejub Purisevic, þjálfari Víkings, var allt en sáttur við rauða spjaldið sem hans maður fékk í leiknum gegn Þór í gær. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 22:45
Var rétt að gefa Fjalari rauða spjaldið? Fjalar Þorgeirsson, markvörður Vals, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. Dómurinn vakti furðu margra. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 19:15
Tómas Ingi: Þorvaldur á að horfa á Pepsimörkin Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hissa á Þorvaldi Örlygssyni, þjálfari ÍA, í gær en Þorvaldur sagði að spilamennska síns liðs gegn Fram hefði verið frábær. Liðið tapaði leiknum 1-0 og situr á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 17:15
Klaufamörk Þórsara í sumar Joshua Wicks, markvörður Þórs, fékk á sig afar skrautlegt mark í leiknum gegn Víkingi í Ólafsvík í gær. Þetta er ekki fyrsta skrautlega markið sem Þórsarar fá á sig í sumar en þessi mörk hafa ekki verið að hjálpa liðinu mikið. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 16:40
Björn Daníel: Davíð Þór er leiðinlegur Björn Daníel Sverrisson mun yfirgefa FH í lok tímabilsins og ganga í raðir Viking Stavanger en hann skrifaði undir samning við félagið í síðustu viku. Leikmaðurinn hefur verið frábær í Pepsi-deilda karla á tímabilinu og var snemma orðið ljóst að hann myndi fara frá klúbbnum á miðju tímabili eða eftir. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 14:30
Á eftir sigri kemur tap Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti enn á ný í gær að sætta sig við að tapa næsta leik á eftir sigurleik. Keflvíkingar steinlágu þá 0-3 á móti Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 13:45
Kolbeinn Kárason til Flekkeroy | Farinn frá Val Kolbeinn Kárason, leikmaður Vals, er genginn til liðs við norska liðið Flekkeroy sem leikur í norsku 2. deildinni. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 11:23
Hefur aldrei stýrt Blikum til sigurs í Krikanum FH og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og því lengdist enn bið Ólafs Kristjánssonar eftir að vinna sem þjálfari á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 10:45
Ekkert lið betra en Fylkir eftir að glugginn opnaði Fylkismenn unnu í gær sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafa þar með unnið alla leiki sína síðan að félagsskiptaglugginn opnaði 15. júlí síðastliðinn. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 10:37
Uppgjör 15. umferðarinnar í Pepsi-mörkunum Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Í lok þáttar var umferðin gerð upp á nokkrum mínútum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 09:19
Andrés Már farinn til Noregs á ný Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, lék í gær sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar liðið vann Keflavík 3-0 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 08:30
Vill helmingsafslátt af nammi vestanhafs Chukwudi Chijindu kann vel við sig í herbúðum Þórs norðan heiða. Framherjinn hárprúði vissi ekki fyrr en seint í vor að Þór vildi endurnýja kynnin. Chuck væri til í að innleiða fimmtíu prósenta afslátt á sælgæti á laugardögum vestanhafs. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 07:00
Ágúst strax orðinn betri en í fyrra KR-ingar komust á topp Pepsi-deildar karla í gær eftir 3-1 sigur á ÍBV á KR-vellinum en á sama tíma töpuðu FH-ingar stigum á heimavelli í markalausu jafntefli á móti Blikum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2013 00:00
Bein útsending: Pepsi-mörkin 15. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag. Öll mörkin, færin og umdeildu atvikin verða tekin fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport og Vísi klukkan 22. Íslenski boltinn 11. ágúst 2013 21:45
Var búinn að lofa strákunum að klæðast jakkanum Hermann Hreiðarsson skartaði sérstökum jakka á hliðarlínunni í dag þegar ÍBV tapaði 3-1 gegn KR í 15. umferð Pepsi-deildar karla vestur í bæ. Íslenski boltinn 11. ágúst 2013 19:55
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-0 | Steindautt í Krikanum Leikur FH-inga og Blika fer ekki í bækurnar sem skólabókardæmi um skemmtilegan fótboltaleik en leiknum lauk með 0-0 jafntefli. Varnarlega stóðu liðin vakt sína glæsilega en sóknarleikurinn var þungur og spurning hvort rekja megi það til leikjaálags síðustu vikur. Íslenski boltinn 11. ágúst 2013 00:01
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti