Viðamiklar breytingar á Pepsi-deild karla | Lokaumferðin færð í heild sinni Breyta hefur þurft tímasetningu á þrettán leikjum í Pepsi-deild karla í síðustu fjórum umferðunum. Breytingar voru birtar á heimasíðu KSÍ í dag. Íslenski boltinn 3. september 2013 12:35
Löng bið Elínar Mettu á enda Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki. Íslenski boltinn 3. september 2013 10:15
Þróttur féll og Valsstúlkur upp í annað sætið | Myndir Tveimur leikjum er nýlokið í Pepsi-deild kvenna en Valsstúlkur slátruðu HK/Víking 6-0 og Þróttur féll niður um deild eftir tap gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 2-1. Íslenski boltinn 2. september 2013 20:33
Breiðablik og FH skildu jöfn Breiðablik og FH skildu jöfn í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 2. september 2013 15:11
Pepsi-mörkin: Blautt innslag frá Eyjum "Það verður að viðurkennast að það rignir stundum í Vestmannaeyjum," segir Sighvatur Jónsson í upphafi stórskemmtilegs innslags síns í Pepsi-mörkunum í gær en Sighvatur fjallaði þá um ástæður þess að ekkert varð af leik ÍBV og Vals í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 2. september 2013 12:30
Fylkismenn hafa stoppað tvær lengstu taplausu hrinur tímabilsins Fylkismenn fóru illa með Blika á Kópavogsvellinum í gær og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Árbæingar urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Breiðablik í Pepsi-deildinni síðan 21. maí. Íslenski boltinn 2. september 2013 09:45
Uppgjör Pepsi-markanna frá því í gær Fjórir leikir fóru fram í 18. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gær en fresta þurfti tveimur leikja umferðarinnar vegna veðurs. Íslenski boltinn 2. september 2013 07:30
Þór/KA vann á Selfossi Akureyringar gerðu sér góða ferð suður og unnu 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi deild kvenna í dag. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti. Íslenski boltinn 1. september 2013 18:33
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 2-2 FH-ingar og Víkingur Ólafsvík gerðu 2-2 jafntefli í átjándu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 1. september 2013 00:01
Frestað á Akranesi Búið er að fresta öðrum leik í Pepsi-deild karla. Nú er búið að blása af leik ÍA og KR sem átti að hefjast klukkan 18.00. Íslenski boltinn 1. september 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í annað skipti í sumar er liðin mættust suður með sjó í kvöld. Ólafur Karl skoraði eina mark leiksins er liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar. Íslenski boltinn 1. september 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-4 Fylkir skellti Breiðabliki 4-1 í Kópavogi í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Fylkir var 3-1 yfir í hálfleik en staðan eftir átta mínútna leik var 2-1. Íslenski boltinn 1. september 2013 00:01
Búið að fresta leik ÍBV og Vals | Valsmenn eru í Eyjum Ekki fer heil umferð fram í Pepsi-deild karla í kvöld því búið er að fresta leik ÍBV og Vals sem átti að hefjast klukkan 17.00. Það er ekki búið að gera það formlega en það verður gert klukkan 16.00 að því er heimildir Vísis herma. Íslenski boltinn 1. september 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fram 1-1 Fram mætti á Þórsvöllinn þar sem þeir spiluðu við heimamenn í Þór í rigningunni á Akureyri. Liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Ármann Pétur Ævarsson kom heimamönnum yfir en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði fyrir gestina. Íslenski boltinn 1. september 2013 00:01
Víkingar gefast ekki upp Víkingur Reykjavík hefur ekki sagt sitt síðasta orð í baráttunni um Pepsi-deildarsætið. Liðið lagði BÍ/Bolungarvík, 3-0, í dag. Íslenski boltinn 31. ágúst 2013 15:51
Þurfti að ná í kærastann út á flugvöll Freyr Alexandersson var ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í gær og fyrrum þjálfari liðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, skrifar skemmtilegan pistil á heimasíðu sína í tilefni af þessum tímamótum. Íslenski boltinn 31. ágúst 2013 13:00
Auðvitað koma upp öðruvísi mál hjá stelpunum Freyr Alexandersson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari kvenna til tveggja ára. Hann tekur við liðinu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sem náði mögnuðum árangri með liðið. Freyr segir að það sé lítill munur á því að þjálfa stráka og stelpur en hann þjálfar karlallið Leiknis í 1. deild karla. Íslenski boltinn 31. ágúst 2013 10:00
Yrði ekkert hissa ef við fengjum eitt eða þrjú stig á móti Sviss Landsliðsþjálfarinn yrði ekki hissa ef Ísland næði sigri gegn Sviss ytra eftir viku. Íslenski boltinn 31. ágúst 2013 08:00
Máni mætir "sínu“ liði á morgun Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla á morgun en eftir hana verða aðeins fjórar umferðir eftir og þær verða allar spilaðar eftir ellefu daga landsleikjahlé. Íslenski boltinn 31. ágúst 2013 07:30
Það er enn töframáttur í fótum Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen gæti leyst Alfreð Finnbogason af hólmi en Alfreð mun líklega ekki geta spilað gegn Sviss. Íslenski boltinn 31. ágúst 2013 06:00
KR og ÍA berjast um sæti í Pepsi-deildinni KR og ÍA, tvö af stórveldum íslenskrar kvennaknattspyrnu á árum áður, mætast í ár í úrslitakeppni 1. deildar kvenna en í boði er sæti í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 30. ágúst 2013 21:45
Pepsi-mörkin: Átta Blikar komu við boltann fyrir sigurmark Rohde Nichlas Rohde tryggði Blikum 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í gær og Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru nánar yfir þetta mikilvæga mark sem kom eftir frábært samspil hjá Blikum. Íslenski boltinn 30. ágúst 2013 19:39
Pepsi-mörkin: Cristiano Ronaldo-hreyfingin hans Emils Atla Hörður Magnússon fór yfir leik KR og Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í Pepsi-mörkunum í gær ásamt þeim Hjörvari Hafliðsyni og Tómasi Inga Tómassyni. KR-ingar unnu þarna sinn fimmta leik í röð í deildinni og náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 30. ágúst 2013 19:30
Velskur dómari dæmir leik Breiðabliks og Fylkis Velski dómarinn Kris Hames mun dæma leik Breiðabliks og Fylkis í Pepsi-deild karla sem fram fer sunnudaginn á Kópavogsvelli en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 30. ágúst 2013 17:24
Pepsi-mörkin: Dansinn hjá Óla Kristjáns Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, fagnaði langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar Blikar unnu 2-1 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum en þetta var fyrsti deildarsigur Breiðabliksliðsins í ágústmánuði. Íslenski boltinn 30. ágúst 2013 16:47
Óbreytt landslið gegn Kasökum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Kasakstan 10. september í undankeppni EM 2015 á Kópavogsvelli. Fótbolti 30. ágúst 2013 14:03
Freyr tekur við kvennalandsliðinu Freyr Alexandersson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi karlalandsins í dag. Fótbolti 30. ágúst 2013 13:18
Uppgjörið úr Pepsi-mörkunum Leik í 10. umferð Pepsi-deildar karla lauk loks í gærkvöldi með Reykjavíkurslag og grannaslag Blika og Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30. ágúst 2013 12:45
Siggi hljóp inn á völlinn og faðmaði son sinn Aron Sigurðarson skoraði mark Fjölnis í 3-1 tapi gegn Þrótti í 1. deild karla í gær. Allur ágóði af leiknum rann til Ljóssins. Íslenski boltinn 30. ágúst 2013 10:09
Yrði seint fyrirgefið í Vesturbænum ef ég segði að KR-hjartað væri farið Anna Björk Kristjánsdóttir hefur farið á kostum í vörn Stjörnunnar í sumar. Hún segir liðið hugsa sinn gang í hvert skipti sem það fái á sig mark. Hún ætlar sér sæti í A-landsliðinu enda leiðist henni að sitja á bekknum. Íslenski boltinn 30. ágúst 2013 00:01
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti