Tekur þá fjóra tíma að setja upp dúkinn Það er bara vika í fyrri leik Íslands og Króatíu í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu og það verður mikið um að vera á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 8. nóvember 2013 10:03
Laugardalsvöllur málaður fyrir Króatíuleikinn Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri, stóð í ströngu á Laugardalsvellinum í kvöld þar sem línur vallarins voru málaðar fagurhvítar fyrir stórleikinn gegn Króatíu annan föstudag. Fótbolti 7. nóvember 2013 21:41
Strákarnir munu æfa á Kópavogsvelli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur fengið leyfi frá Breiðabliki í Kópavogi til æfinga á knattspyrnuvelli félagsins. Fótbolti 7. nóvember 2013 15:22
Landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Króatíu | Sölvi Geir kemur inn Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Fótbolti 7. nóvember 2013 11:04
Náðu í markadrottninguna til að bjarga 2. flokki félagsins Efnilegustu knattspyrnustelpur landsins verða margar hverjar fyrir erfiðum meiðslum á táningsárum. Álagið á leikmennina er mikið og virðist sem hagur leikmanns sé óþarflega oft virtur að vettugi til að þjóna hagsmunum félags. Íslenski boltinn 7. nóvember 2013 00:01
Jökull samdi til þriggja ára við ÍBV Jökull Elísabetarson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍBV. Jökull er uppalinn hjá KR en hefur verið hjá Breiðabliki undanfarin ár. Íslenski boltinn 6. nóvember 2013 16:21
Ásgeir Börkur æfir með Fram Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson, æfði í gær með Fram í Safamýrinni. Íslenski boltinn 6. nóvember 2013 11:15
Viktor framlengdi við Víking Pepsi-deildarlið Víkings heldur áfram að semja við sína ungu og efnilegu leikmenn. Í kvöld skrifaði Viktor Jónsson undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2015. Íslenski boltinn 5. nóvember 2013 22:22
Milljónir til íslenskra knattspyrnudeilda til eflingar yngri flokka Félögin í efstu deild Pepsi-deildar karla fá tæplega fjórar milljónir króna frá Knattspyrnusambandi Evrópu þetta árið til eflingar barna- og unglingastarfsemi. Íslenski boltinn 5. nóvember 2013 14:45
Mikið efni til liðs við Keflvíkinga Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 5. nóvember 2013 11:36
Elín Metta hjá Val til 2016 Valsmenn hafa gengið frá nýjum samningi við einn efnilegasta framherja landsins, Elínu Mettu Jensen. Íslenski boltinn 5. nóvember 2013 11:00
Úlfur mun aðstoða Bjarna Guðjóns „Við leyfðum Bjarna að stjórna þessu alfarið og hann vandaði sig gríðarlega við að finna sinn aðstoðarmann. Bjarni vildi ráða inn mann sem myndi vega upp á móti hans karakter og þeir gætu unnið vel saman sem teymi,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Félagið hefur ráðið Úlf Blandon sem aðstoðarþjálfara karlaliðsins og mun hann verða hægri hönd Bjarna Guðjónssonar sem tók við liðinu í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 5. nóvember 2013 06:00
Aron Elís framlengdi við Víkinga Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, Aron Elís Þrándarson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Víking. Íslenski boltinn 4. nóvember 2013 21:52
Atli ráðinn þjálfari Aftureldingar Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í dag ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Aftureldingar til þriggja ára. Íslenski boltinn 4. nóvember 2013 18:08
HK-ingar hafa rætt við Þorvald Örlygsson Knattspyrnudeild HK hefur rætt við Þorvald Örlygsson um að taka við liðinu fyrir næstkomandi tímabil en þetta staðfesti Þórir Bergsson, formaður meistaraflokksráðs HK, í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 4. nóvember 2013 14:00
Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 3. nóvember 2013 19:21
Tryggvi Sveinn Bjarnason í Fram Framarar styrktu hjá sér vörnina í dag þegar miðvörðurinn Tryggvi Sveinn Bjarnason skrifaði undir þriggja ára samning við Safamýrarliðið. Tryggvi verður langreynslumesti nýliðinn í Framliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 3. nóvember 2013 16:20
Enginn Einar eftir í KV - Bjarni Guðjóns búinn að taka tvo Einar Már Þórisson skrifaði í gærkvöldi undir þriggja ára samning við Fram og er enn einn ungi og reynslulitli leikmaðurinn sem Bjarni Guðjónsson, nýráðinn þjálfari Fram, fær til liðs við Safamýrarliðið fyrir átökin í Pepsi-deildinni 2014. Íslenski boltinn 2. nóvember 2013 12:00
Kristján neitar að hætta Kristján Finnbogason er genginn til liðs við FH og mun spila með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 2. nóvember 2013 07:00
Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. Íslenski boltinn 1. nóvember 2013 20:16
Halldór Hermann í Val Halldór Hermann Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Vals en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1. nóvember 2013 18:00
Bjarni Hólm og Viktor Bjarki verða áfram með Fram Varnarmaðurinn Bjarni Hólm Aðalsteinsson og miðjumaðurinn Viktor Bjarki Arnarsson verða áfram með Fram í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Framara sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kemur fram að þessir reynslumiklu menn hafi framlengt samninga sína. Íslenski boltinn 1. nóvember 2013 11:09
Rakel Hönnu í Kópavoginum næstu þrjú árin Sóknarmaðurinn Rakel Hönnudóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 1. nóvember 2013 09:45
Við hlökkum til næsta árs Íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 útisigur á Serbíu í gær í lokaleiknum á eftirminnilegu ári. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar og fyrsti leikur Margrétar Láru Viðarsdóttur sem fyrirliða. Fótbolti 1. nóvember 2013 06:00
Ramona Bachmann tryggði Sviss sigur í Danmörku Sviss er með fullt hús og sex stiga forskot á toppi íslenska riðilsins í undankeppni HM 2015 eftir 1-0 sigur á Danmörku í Vejle í Danmörku í kvöld. Fótbolti 31. október 2013 18:51
Sif Atla: Mér er alveg sama því við fengum þrjú stig Sif Atladóttir lék í nýrri stöðu með kvennalandsliðinu þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag. Sif er vanalega í vörninni en lék nú sem afturliggjandi miðjumaður. Fótbolti 31. október 2013 17:52
Sara Björk: Duttum í smá stress í seinni hálfleik Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 66. landsleik í dag þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 en hún er aðeins 23 ára gömul. Sara Björk var, eins og aðrar stelpur í íslenska liðinu, ánægð með að ná í þrjú stig út úr þessum leik í Belgrad. Fótbolti 31. október 2013 17:37
Margrét Lára: Höldum okkur á lífi í þessum riðli með þessum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag en Margrét Lára var í fyrsta sinn fyrirliði íslenska liðsins. Fótbolti 31. október 2013 17:20
Glódís Perla: Þær fóru nokkrar að svindla hjá þeim Glódís Perla Viggósdóttir var allt í einu orðin reynsluboltinn í miðri vörn íslenska liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015. Fótbolti 31. október 2013 17:02
Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. Fótbolti 31. október 2013 16:48