Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Víkingur vann Bose-bikarinn

Víkingur lagði Íslandsmeistarar Stjörnunnar 3-0 í úrslitum Bose-bikarsins í Egilshöll í dag. Víkingur var 2-0 yfir í hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Markverðirnir stórbæta sig í atvinnumennskunni

Markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu er í skýjunum með fjölda íslenskra markvarða í atvinnumennsku. Sá sjötti bættist í hópinn í gær þegar Ingvar Jónsson gerði þriggja ára samning við Start.

Fótbolti
Fréttamynd

Fram fékk leikmann

Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi.

Íslenski boltinn