HM 2018 í Rússlandi

HM 2018 í Rússlandi

HM í knattspyrnu fór fram í Rússlandi 14. júní til 15. júlí 2019.

Fréttamynd

Ólíklegt að Kolbeinn spili

Kolbeinn Sigþórsson mun líklegast ekki koma við sögu í leik Íslands og Perú á þriðjudaginn. Þá er ólíklegt að Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson verði með.

Fótbolti
Fréttamynd

43 marka tvíeyki ekki með Argentínu á HM

Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Danir mörðu Panama

Danir mörðu Panama í vináttulandsleik á heimavölli Bröndby í kvöld en leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Einungis eitt mark var skorað og lokatölur 1-0 sigur Dana.

Fótbolti