„Bæði lið eiga að líta á þennan leik á eftir sem úrslitaleik“ Íslandsmeistarar Víkings taka á móti eistneska liðinu Levadia Tallin í undanúrlslitum umspilsins um laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, kveðst spenntur fyrir verkefninu og segir að um hálfgerðan úrslitaleik sé að ræða. Íslenski boltinn 21. júní 2022 16:30
Fleiri breytingar á skrifstofu Chelsea Ekki nóg með að enska knattspyrnufélagið Chelsea mæti til leiks með nýja eigendur í haust heldur virðist sem allt helsta fólkið af skrifstofu félagsins verði einnig horfið á braut. Enski boltinn 21. júní 2022 16:01
Lygilega lík vítabrot Ólafs Markvörðurinn Ólafur Íshólm Ólafsson hefur fengið dæmda á sig vítaspyrnu í tveimur síðustu leikjum Fram, fyrir nákvæmlega eins brot. Íslenski boltinn 21. júní 2022 15:30
Inter Escaldes í úrslit á Víkingsvelli Inter Escaldes frá Andorra leikur til úrslita í umspili um sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur gegn La Fiorita frá San Marínó. Í kvöld kemur svo í ljós hvort Íslandsmeistarar Víkings eða eistneska liðið Levadia Tallin verður andstæðingur þeirra. Fótbolti 21. júní 2022 15:07
Barcelona grátbiður Dembélé að bíða með að taka ákvörðun Fjárhagur spænska stórveldisins Barcelona er vægast sagt í molum eins og hefur komið fram aftur og aftur undanfarna mánuði. Knattspyrnufélagið gerir nú allt það getur til að safna saman nægum aurum til að geta samið við franska vængmanninn Ousmane Dembélé á nýjan leik. Fótbolti 21. júní 2022 14:30
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. Fótbolti 21. júní 2022 14:02
Aftur skiptir FH um þjálfara á miðju tímabili: „Glatað og galið fyrir félag sem hefur staðið fyrir stöðugleika“ Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn þjálfari FH í Bestu deild karla í fótbolta. Ráðning hans var rætt í Stúkunni en þar líta menn nokkuð björtum augum á framtíð FH undir stjórn Eiðs Smára þó svo að liðinu skorti stöðugleika. Íslenski boltinn 21. júní 2022 13:31
Hafa aldrei unnið Evrópuleik en ætla að breyta því í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki unnið Evrópuleik. Víkingur mætir Levadia Tallinn í kvöld og stefnir á að breyta þeirri staðreynd. Fótbolti 21. júní 2022 12:31
Ísland mætir Tékkum í umspili um laust sæti á EM Íslenska ungmennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Tékkum í umspili um laust sæti á lokamóti EM sem fram fer í Rúmeníu og Georgíu á næsta ári. Fótbolti 21. júní 2022 11:19
N1 endurnýjar stuðninginn við KSÍ N1 og KSÍ hafa endurnýjað samstarf sitt til næstu tveggja ára en samningur þess efnis var undirritaður á Laugardalsvelli á dögunum. Fyrsti samstarfssamningurinn þeirra á milli var undirritaður árið 2014 og felur samningurinn í sér að N1 verði áfram einn helsti bakhjarl KSÍ í bæði kvenna- og karlaknattspyrnu, auk þess að styðja við unga knattspyrnuiðkendur um allt land. Samstarf 21. júní 2022 11:06
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. Fótbolti 21. júní 2022 11:01
Markasúpa á nýjum heimavelli Fram, Ísak Snær sneri aftur og Atli bjargaði KR Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fram vígði nýjan heimavöll og bauð til veislu er ÍBV kom í heimsókn. Stjarnan tók á móti KR og Breiðablik skoraði fjögur gegn KA. Íslenski boltinn 21. júní 2022 10:30
Bestu mörkin: Ef að KR sér ekki hag í því að ná í leikmenn núna þá veit ég ekki hvað Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum lýstu í síðasta þætti áhyggjum sínum af stöðu leikmannamála hjá KR sem situr í fallsæti í Bestu deildinni, að minnsta kosti fram í ágúst. Íslenski boltinn 21. júní 2022 10:00
Neitar að framlengja við Man Utd þar sem launin eru of lág Alessia Russo, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning þar sem hún vill launahækkun. Hvort félagið verði við ósk hennar er óvitað en Man Utd er ekki meðal launahæstu liða úrvalsdeildar kvenna. Enski boltinn 21. júní 2022 09:31
Spánarferðir, frí án kvaða og skrepptúrar á EM í pásunni löngu Í gær kom íslenska kvennalandsliðið í fótbolta saman til æfinga fyrir Evrópumótið í Englandi. Það þýðir jafnframt að nú er komið frí í Bestu deildinni og því lýkur ekki fyrr en 28. júlí. Mismunandi er hvernig liðin í deildinni nýta hléið. Íslenski boltinn 21. júní 2022 09:00
Svikahrappar haft milljónir af íslenskum íþróttafélögum Eftir að hafa haft hægt um sig á tímum kórónuveirufaraldursins virðast netsvikarar núna farnir að herja að nýju á íþróttafélög í landinu sem í einhverjum tilvikum hafa tapað milljónum króna við að láta blekkjast. Sport 21. júní 2022 08:01
Fyrrverandi stórstjarna Barcelona og Inter Milan fékk 22 mánaða dóm Samuel Eto'o, fyrrverandi sóknarmaður Barcelona, Inter Milan og mun fleiri liða, hefur verið dæmdur í 22 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eto'o játaði að hafa svikið 3,2 milljónir evra undan skatti er hann spilaði fyrir Barcelona. Fótbolti 21. júní 2022 07:30
Sveindís Jane: Getum farið eins langt og við viljum Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, telur að íslenska landsliðið getur farið eins langt á EM og liðinu langar. Hún telur möguleikana mikla fyrir landsliðið. Fótbolti 21. júní 2022 07:01
Dagskráin í dag: Evrópa og Besta-deildin Það eru fjórir fótboltaleikir í beinni útsendingu á sport rásum Stöðvar 2 í tveimur mismunandi keppnum sem báðar fara fram á Íslandi. Stúkan verður svo að sjálfsögðu í beinni útsendingu til að gera upp daginn. Sport 21. júní 2022 06:00
Uppgjör 10. umferðar | „Það er allt flott við þetta mark“ Helena Ólafsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp 10. umferð í Bestu-deildinni í uppgjörsþættinum Bestu mörkin. Völdu þær lið umferðarinnar, besta leikmann og besta markið. Fótbolti 20. júní 2022 23:30
Forráðamenn Liverpool tilbúnir að missa Salah frítt Innan Anfield er vaxandi ótti að markahæsti leikmaður síðasta tímabils, Mohamed Salah, muni yfirgefa Liverpool næsta sumar þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 20. júní 2022 23:01
„Var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var létt þegar Atli Sigurjónsson skoraði jöfnunarmark KR-inga á 90. mínútu í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld en stuttu áður hafði Theodór Elmar brennt af vítaspyrnu. Fótbolti 20. júní 2022 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram 3-3 ÍBV | Markaveisla í fyrsta leik í Úlfarsárdal Það var sannkölluð markaveisla í Úlfarsárdal þar sem Framarar voru að vígja nýjan heimavöll sinn í kvöld. Sigurlausir Eyjamenn voru í heimsókn en bæði lið skoruðu þrjú mörk fyrir framan mikinn fjölda í Grafarholtinu. Íslenski boltinn 20. júní 2022 21:45
Umfjöllun: Breiðablik 4 -1 KA | Blikar aftur á sigurbraut Topplið Breiðabliks vann sannfærandi 4-1 sigur á KA á Kópavogsvelli í kvöld. Blikar sem að töpuðu sínum fyrsta leik í seinustu umferð slökktu á öllum gagnrýnisröddum með því að skora 4 mörk gegn KA sem að höfðu fyrir leikinn í kvöld einungis fengið 8 mörk á sig í 9 leikjum. Íslenski boltinn 20. júní 2022 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 1-1 | Atli náði að næla í stig fyrir KR gegn Stjörnunni Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20. júní 2022 21:07
Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. Fótbolti 20. júní 2022 21:00
Andri Rúnar: Þetta er fótbolti, það hafa allir og ömmur þeirra skoðun á hlutunum Andri Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV, var svekktur að hafa ekki fengið stigin þrjú út úr leiknum sem ÍBV spilaði í kvöld við Fram á nýjum heimavelli þeirra í Úlfarsárdal. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli, en Andri gerði sjálfur tvö mörk fyrir ÍBV. Sport 20. júní 2022 20:39
Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. Fótbolti 20. júní 2022 19:31
Má ekki spila á HM vegna samnings við rússneskt félagslið Pólski bakvörðurinn Maciej Rybus hefur fengið þau skilaboð að hann megi ekki spila með pólska landsliðinu á HM eftir að hann gerði samning við rússneska liðið Spartak Moskvu fyrr í mánuðinum. Fótbolti 20. júní 2022 19:01
BBC skrifar um íslenska landsliðið BBC birti í vikunni umfjöllum um íslenska landsliðið í fótbolta í aðdraganda Evrópumótsins á Englandi í sumar. Fótbolti 20. júní 2022 18:01