Markverðirnir sluppu loksins allar ómeiddar í gegnum æfingar liðsins Það er mjög góð staða á leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins fyrir stóra prófið á móti Frökkum annað kvöld. Fótbolti 17. júlí 2022 17:07
Valdimar og Jónatan á skotskónum í Noregi Valdimar Þór Ingimundarson og Jónatan Ingi Jónsson, samherjar hjá Sogndal, skoruðu báðir mark í 3-3 jafntefli Sogndal á útivelli gegn Ranheim í næst efstu deild í Noregi í dag. Fótbolti 17. júlí 2022 17:01
Aron Sig hafði betur í seinni Íslendingaslag dagsins í dönsku úrvalsdeildinni Nýliðar Horsens gerðu sér lítið fyrir og unnu dönsku meistarana í FCK á þeirra eigin heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar, 0-1. Fótbolti 17. júlí 2022 16:00
Óli Valur lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð með Aroni Óli Valur Ómarsson spilaði í 8 mínútur með Aroni Bjarnasyni hjá Sirius í sigri liðsins gegn Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Óli Valur spilaði alls rúmar 14 mínútur í sínum fyrsta leik með liðinu. Davíð Kristján Ólafsson og Sveinn Aron Guðjohnsen fengu einnig mínútur með sínum liðum í Svíþjóð. Fótbolti 17. júlí 2022 15:00
Hausinn þarf að vera í lagi líka Dagný Brynjarsdóttir og félagar í íslenska landsliðinu tóku fagnandi möguleikanum á því að hitta sitt fólk í gær. Íslensku stelpurnar sóttu sér þar vonandi í þá andlegu orku sem þaf til að gera eitthvað í lokaleiknum mikilvæga á móti Frökkum. Fótbolti 17. júlí 2022 14:31
Jafnt í fyrri Íslendingaslag dagsins í dönsku úrvalsdeildinni Íslendingaliðin Lyngby og Silkeborg skildu jöfn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag, 2-2. Fótbolti 17. júlí 2022 14:01
Bálreiður út í Arteta Ungstirnið Marcelo Flores, leikmaður Arsenal, er fúll og reiður út í knattspyrnustjórann Mikel Arteta fyrir að skilja sig útundan úr 33 manna leikmannahóp Arsenal sem fór til Bandaríkjanna í undirbúningstímabilið sitt þar sem Arsenal leikur þrjá leiki. Enski boltinn 17. júlí 2022 13:30
Ekkert spaug að vera hérna og spila á þessu móti Ísland er einum leik frá átta liða úrslitunum en slæmu fréttirnar eru kannski að sá leikur er á móti einu besta liði heims. Frakkar hafa unnið tvo fyrstu leiki sina og hafa að engu að keppa annað kvöld. Fótbolti 17. júlí 2022 13:01
Varað við ofsahita á EM Bretar hafa lýst yfir neyðarástandi þar í landi vegna ofsahita sem verður þar til þriðjudags. Rauð veðurviðvörun er í gildi vegna hita. Fótbolti 17. júlí 2022 12:31
Sjáðu markið sem tryggði Spánverjum sæti í 8-liða úrslitum Spánverjar mæta Englendingum í 8-liða úrslitum á EM í Englandi eftir 1-0 sigur gegn Danmörku í gær. Fótbolti 17. júlí 2022 12:01
Móðir Dagnýjar: Hún er svolítið svona excel-skjal Sigrún Anna Ólafsdóttir, móðir Dagnýjar Brynjarsdóttur landsliðskonu, er vön því að fylgja sinni konu eftir þegar hún er að spila fótbolta. Sigrún Anna hefur séð Dagnýju spila á mörgum stöðum út í heimi og er nú mætt á sitt þriðja Evrópumót. Fótbolti 17. júlí 2022 11:32
Bólusetning skiptir máli þegar Tuchel skoðar nýja leikmenn Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, er án tveggja miðjumanna á undirbúningstímabili Chelsea í Bandaríkjunum, þeirra N’Golo Kante og Ruben Loftus-Cheek, vegna þess að leikmennirnir eru ekki bólusettir fyrir Covid-19. Óbólusettir mega ekki ferðast til Bandaríkjanna. Fótbolti 17. júlí 2022 10:31
Franskur blaðamaður mjög áhugasamur um mömmurnar í íslenska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með sex mömmur í sínum hóp eða 26 prósent af leikmönnum sínum. Fótbolti 17. júlí 2022 10:00
Messi neitar að skrifa undir nýjan samning Lionel Messi, leikmaður PSG, ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við liðið og hefur gefið PSG þau skilaboð að hann ætlar að skoða samningamál sín eftir HM í Katar. Fótbolti 17. júlí 2022 09:30
Villareal sækist eftir kröftum Cavani Spænska félagið Villareal hefur áhuga á Edinson Cavani sem yfirgaf Manchester United í júní eftir samningur hans rann út. Framherjin gæti því endurnýjað kynni sín við knattspyrnustjórann Unai Emery hjá Villareal. Fótbolti 17. júlí 2022 08:01
Stuðningsmaður AC Milan hótar að aflima sig ef þeir selja framherja Rafael Leao, framherji AC Milan, gæti verið á förum frá félaginu. Það gæti þó haft alvarlegar afleiðingar ef hótanir stuðningsmanns liðsins reynast sannar. Fótbolti 17. júlí 2022 07:01
Marseille semur við leikmann með nokkur mismunandi fæðingarár Chancel Mbemba, var í gær tilkynntur sem nýr leikmaður Marseille. Mbemba kom á frjálsri sölu frá Porto eftir að portúgalska liðið neitaði að endursemja við leikmanninn vegna ádeila um raunverulegan aldur hans. Fótbolti 16. júlí 2022 22:00
Umfjöllun: FH 0-3 Víkingur | Sjöundi leikur FH í röð án sigurs FH vann síðast leik fyrir tveimur mánuðum síðan, þann 15. maí gegn ÍBV. FH beið ósigur gegn Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 13. umferð Bestu-deild karla í kvöld, 0-3. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. Íslenski boltinn 16. júlí 2022 21:52
Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. Fótbolti 16. júlí 2022 21:30
Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. Fótbolti 16. júlí 2022 21:00
Arsenal og City ná samkomulagi um kaupverð á Zinchenko Arsenal ætlar að sér að kaupa annan leikmann frá Manchester City en hinn úkraínski Oleksandr Zinchenko gæti verið á leið til Lundúna. Enski boltinn 16. júlí 2022 19:15
Flestar stelpurnar fóru að hitta fjölskylduna en Dagný fékk feðgana til sín Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk frí í dag til að hitta sína nánustu en margir úr þeirra fjölskyldum hafa fylgt þeim út til Englands. Fótbolti 16. júlí 2022 18:09
Alfons og félagar svöruðu tapinu í Færeyjum með sigri á Ham-Kam Alfons Sampsted lék allar 90 mínúturnar í 0-2 útisigri Bodø/Glimt á Ham-Kam í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16. júlí 2022 17:59
Afturelding sótti þrjú stig fyrir vestan Lið Aftureldingar úr Mosfellsbæ gerði sér góða ferð á Vestfirði og vann 1-4 sigur á liði Vestra í Lengjudeild karla í fótbolta. Fótbolti 16. júlí 2022 17:14
ÍBV dregur umdeilda ákvörðun til baka Íþróttabandalag Vestmannaeyja mun falla frá þeirri ákvörðun frá 15. mars sl. um tekjuskiptingu milli knattspyrnu- og handknattleiksdeildar félagsins. Sport 16. júlí 2022 16:30
De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. Fótbolti 16. júlí 2022 16:00
Milos hafði betur gegn Ara Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn á miðjunni fyrir Norrköping í 0-2 tapi á heimavelli gegn Milos Milojevic og lærisveina hans í Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16. júlí 2022 15:31
Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. Fótbolti 16. júlí 2022 14:00
Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16. júlí 2022 13:31
Ætla ekki að láta stelpurnar vita af stöðunni í hinum leiknum Stelpurnar okkar eiga enn möguleika á að komast í átta liða úrslit Evrópumótsins í Englandi þegar aðeins einn leikur er eftir í riðlinum. Fótbolti 16. júlí 2022 13:00