Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Vonandi hægt að halda flest þessara móta

Hvað verður um hin fjölmennu barnamót í fótbolta sem leikin eru víða um land á sumrin? Geta þau farið fram þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins? Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var spurður út í málið í Sportinu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Pogba hélt með Arsenal á sínum yngri árum

Paul Pogba greindi frá því í viðtali á dögunum að hann hafi haldið með Arsenal á sínum yngri árum. Það hafi verið vegna þess að landi hans, Thierry Henry, spilaði með liðinu þegar Pogba var ungur og hélt Pogba mikið upp á Henry.

Fótbolti
Fréttamynd

Valdi Mane fram yfir Salah

Liverpool-goðsögnin og nú álitsgjafi Sky Sports, Jamie Carragher, segir að hann myndi velja Sadio Mane fram yfir Mohamed Salah en þetta sagði hann í spjalli við fylgjendur sína á Instagram í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Eins og barn í sælgætisbúð

Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt var hreinskilinn þegar hann lýsti því hvernig það hefði verið að koma fyrst til Juventus og hitta menn á borð við Cristiano Ronaldo og Gianluigi Buffon.

Fótbolti
Fréttamynd

Rakitic: Er ekki kartöflupoki sem er hægt að gera hvað sem er við

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali.

Fótbolti