Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Hamrarnir upp úr fallsæti

    West Ham sótti annan sigur sinn í síðustu þremur leikjum í 3-0 sigri gegn Stoke á Britianna-vellinum í dag en með því komust Hamrarnir upp úr fallsæti í bili.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jafnt hjá Burnley og Brighton

    Jóhann Berg og félagar í Burnley fóru í heimsókn til Brighton en Burnley hefur gengið virkilega vel á leiktíðinni og gátu með sigri komust í meistaradeildarsæti.

    Enski boltinn