Brynjar Þór gefur ekki kost á sér vegna kórónuveirunnar
Brynjar Þór Björnsson leimaður KR gefur ekki kost á sér í leikinn gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld vegna Kórónuveirunnar. Hann vill að íþróttahreyfingin hugsi sinn gang.