Steingrímur kominn í töðuilm á Gunnarsstöðum

Steingrímur J. Sigfússon segir frá heimaslóðum sínum í Þistilfirði í þættinum Um land allt á Stöð 2. Hann rifjar upp æskuna á Gunnarsstöðum, sýnir okkur átthagana og forna heiðabyggð þar sem forfeður hans bjuggu. Stiklað er á stóru í viðburðaríkum ferli Steingríms sem stjórnmálamanns.

5802
00:34

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.