Ísland í dag - Hvernig skreyta Þórunn Högna og Sigga Heimis?

Stílistinn Þórunn Högna hefur þvílíkt slegið í gegn með hugmyndum sínum að fallegum skreytingum fyrir heimilið sem ekki kosta mikið. Og Vala Matt fór og skoðaði snilldar lausnir hjá henni. Þórunn segist vera með kransa dellu og tískan í krönsum og skreytingum í ár er töff Gucci grænn litur. Einnig fór Vala og skoðaði hvernig einn flottasti hönnuður landsins Sigga Heimis skreytir á aðventunni og jólunum en hennar heimili er eins og myndlistargallerý því þar eru verðlaunagripir og hönnun í hverju horni.

9131
12:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.