Ísland í dag - „Ef ég fengi að ráða þá væri ég alltaf berrösuð á tánum í kjól"

„Ég vorkenndi meira hárgreiðslukonunni og tannlækninum mínum en fólki eins og mér sem gat breytt viðskiptamódelinu, fært viðskipti yfir á netið og sent heim samdægurs. Nú er bara að halda áfram,“ segir Andrea Magnúsdóttir sem rekur sérhæfða kjólaverslun. Við ræðum við Andreu í Íslandi í dag og sjáum glæsilegu kjólana.

6307
10:47

Vinsælt í flokknum Ísland í dag