Enn mótmælt í Hong Kong

Tugir þúsunda Hong Kong búa héldu áfram að mótmæla umdeildu frumvarpi þrátt fyrir ákvörðun stjórnvalda um að fresta lögleiðingu þess. Mótmælendur vilja frumvarpið í ruslið og að héraðsstjórinn segi af sér.

4
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.