Sumarfrí eða oddaleikur bíður Keflvíkinga

Við hefjum Sportpakkann í Keflavík þar sem að framundan er leikur heimamanna við Grindavík í undanúrslitum Subway deildarinnar. Leikur sem sker úr um hvort Keflvíkingar fari í sumarfrí eða í oddaleik.

63
01:52

Vinsælt í flokknum Körfubolti