Einn stærsti maður Dominos-deildarinnar ekur um á smábíl

Það getur verið erfitt að vera stór. Það er kostur inn á körfuboltavellinum en stór maður á litlum bíl getur verið snúið mál. Guðjón Guðmundsson hitti miðherja Grindavíkurliðsins, Sigurð Gunnar Þorsteinsson, og forvitnaðist um bílinn hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

12162
02:12

Vinsælt í flokknum Körfubolti