Meiriháttar mistök rædd í Lögmálum leiksins

Brot úr þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins þar sem fjallað er um allt það helsta í NBA-deildinni í körfubolta, og meðal annars um leik LA Lakers og Boston Celtics sem fór í framlengingu eftir slæm dómaramistök. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:55.

9260
01:00

Vinsælt í flokknum Körfubolti