„Við ætlum að hefna okkar“

Kolbeinn Finnsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir leikmenn liðsins mæta dýrvitlausa til leiks gegn Lúxemborg á morgun í undankeppni EM. Þeir vilji hefna fyrir ófarirnar í fyrri leik liðanna.

142
02:14

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta