Gummi Hreiðars greinir vítavörslu Kelleher gegn Mbappé

Guðmundur Hreiðarsson, markamnnsþjálfari írska landsliðsins fer yfir og greinir vítavörslu lærisveins síns hjá landsliðinu Caoimhin Kelleher í leik hans með Liverpool gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Kelleher sá við Kylian Mbappé á punktinum og er þetta þriðja vítaspyrnan á stuttum tíma sem hann ver.

1497
00:41

Vinsælt í flokknum Fótbolti