Mega nota afturbrennara í undantekningartilvikum

Landhelgisgæslan hefur mælst til þess við bandarísku flugsveitina, sem stödd er hér á landi við loftrýmiseftirlit, að afturbrennarar á herþotum séu eingöngu notaðir í undantekningartilvikum þegar þær eru í loftinu.

70
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.