Djákninn á Myrká liggur utan garðs í Hörgárdal

Hörgárdalur verður heimsóttur í þættinum Um land allt á Stöð 2 á mánudagskvöld, 4. nóvember, klukkan 19.10. Við kynnumst merkilegri sögu höfuðbólsins Möðruvalla og frægasta draugi Íslands, djáknanum á Myrká. Í dalnum er þróttmikið mannlíf skammt frá Akureyri. Í sveitinni eru öflug kúabú og ungt fólk haslar sér völl í hrossarækt.

993
00:32

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.