Í Mýrinni tekur Stjarnan á móti Aftureldingu

Framundan er leikur í Olís deild karla í handbolta, í Mýrinni tekur Stjarnan á móti Aftureldingu, Afturelding er í 3 sæti deildarinnar, Stjarnan í 7 sætinu en mikil spenna er fyrir því að handboltinn fari af stað aftur, umferðin klárast svo á morgun en Leikurinn í Garðabæ hefst klukkan hálf átta og er í beinni útsendingu á stöð2 sport

18
00:23

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.