Allt að fara á límingunum í Vestmannaeyjum

ÍBV getur í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í hanbolta í þriðja sinn í sögunni með sigri á Haukum. Það er spenna og hiti í Eyjum. Stefán Árni Pálsson er með manninn í fanginu sem stýrði ÍBV síðast til sigurs á Íslandsmótinu árið 2018.

186
03:07

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.