Dominos Körfuboltakvöld: Er Þór Akureyri með besta tvíeyki deildarinnar?

Akureyrar Þórsarar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í Domino´s deild karla í körfubolta og þar hefur munað mikið um framlög Bandaríkjamannsins Dedrick Basile og Spánverjans Ivan Aurrecoechea.

647
02:22

Vinsælt í flokknum Dominos Körfuboltakvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.