Körfuboltakvöld: Hneykslaðir á brottrekstri Harðar

Hörður Axel Vilhjálmsson fékk brottvísun eftir leik Keflavíkur og Njarðvíkur í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta. Málið var rætt í Körfuboltakvöldi og voru menn hneykslaðir á ákvörðun dómarans.

6503
05:39

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld